Berið avokadoolíu daglega í kringum augun og klappið hana mjúklega inn í húðina. Þurrkið olíuna sem húðin dregur ekki í sig af eftir nokkrar mínútur. Með reglulegri notkun mildast jafnvel djúpar augnhrukkur.

Grafík: Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.

Jan. 21, 2012

Messages: