Berið avokadoolíu daglega í kringum augun og klappið hana mjúklega inn í húðina. Þurrkið olíuna sem húðin dregur ekki í sig af eftir nokkrar mínútur. Með reglulegri notkun mildast jafnvel djúpar augnhrukkur.

Grafík: Guðrún Tryggvadóttir ©Náttúran.is.

Birt:
21. janúar 2012
Höfundur:
Siiri Lomb
Uppruni:
Náttúran.is
Tilvitnun:
Siiri Lomb „Avokadoolía í stað augnkrems“, Náttúran.is: 21. janúar 2012 URL: http://www.nature.is/d/2008/10/29/avokadoolia-i-stao-augnkrems/ [Skoðað:25. júní 2018]
Efni má nota eða vitna í samkvæmt almennum venjum sé heimilda getið með slóð eða fullri tilvitnun hér að ofan.
skrifað: 29. október 2008
breytt: 20. apríl 2012

Skilaboð: