Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins gaf í dag stjórnvöldum í 13 ESB ríkjum lokafrest til að bæta lífsskilyrði varphæna. Ella yrði gripið til lögsóknar að tveimur mánuðum liðnum.

Könnun hefur leitt í ljós að sjöunda hver varphæna í Evrópu - 47 milljónir af 330 milljónum - er látin hýrast í búri, sem er ekki stærri en vélritunarblað. Samkvæmt lögum frá 1999, sem gengu í gildi ...

27. janúar 2012

Geimferðastofnun Bandaríkjanna birti nýja gervitunglamynd af Jörðinni í gær. Upplausn ljósmyndarinnar er mikil og sýnir jörðina í áður óséðu ljósi.

Það var Suomi NPP gervitunglið sem náði myndinni. Gervitunglinu var skotið á loft seint á síðasta ári. Því er ætlað að fylgjast með og rannsaka veðurfar jarðarinnar.Myndin er kölluð „Blue Marble 2012" og er það vísun í ljósmynd sem ...

27. janúar 2012

Efnisorð:


Grænar síður aðilar

Skilaboð: