Á löngum köldum vetrum vill kvef oft staldra lengi við og angra okkur. Gott ráð við þrálátu kvefi er að skera nokkrar lauksneiðar og setja á disk og leyfa þeim að vera á náttborðinu yfir nóttina.
Hvítlaukur er mikið notaður sem lækningajurt. Eyrnabólgur má oft lækna með því að setja sneiðar af hvítlauk í grisju og leggja við eyrun. Hvítlaukur er einnig talin halda vampýrum í hæfilegri fjarlægð.

Messages: