Eplaedikið jafnar sýrustig húðarinnar. Feit og óhrein húð hreinsast og nærist við eplaediksbað. Setjið 250 ml af eplaediki í baðvatnið. Verið a.m.k. 15 mínútur í baðinu, þannig nær húðin að taka upp nægilega sýru úr edikinu.

Grafík: Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.

Dec. 25, 2011

Messages: