Nótnaborðið á píanóinu verður aftur fallegt ef nóturnar eru nuddaðar með tannkremi í blautum klút. Látið þorna á nótnaborðinu og síðan eru nóturnar pússaðar með mjúkum klút.

Grafík: Píanónótur, Guðrún A. Tryggvadóttir.

May 16, 2012

Messages: