Oft er talað um eldhúsið sem hjarta heimilisins. Í eldhúsinu tökum við oft hvað stærstu ákvarðanir varðandi heilsuna og umhverfið. Hér í þættinum „Húsið og umhverfið“ er hvert rými hússins tekið fyrir og kafað ofan í einstök atriði sem snerta hið daglega líf okkar. Kíktu á eldhúsið, þú þarft ekki annað en renna yfir myndina og smella á einstaka hluti til að nálgast upplýsingar um þá. Hafir þú eitthvað til málanna að leggja eða vilt vita nánar um einhver tiltekin atriði leggur þú það einfaldlega í belginn (sjá: „orð í belg“).

Grafik: Táknmyn eldhússins í Húsinu og umhverfinu hér á Náttúrunni. Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.

Messages: