Náttúran fékk sendar myndir sem teknar voru á bökkum Hálslóns við Töfrafoss í Kringilsá, í september 2010, með þeim skilaboðum að „við skulum ekki gleyma því sem var sökkt og látum það ekki koma fyrir annarsstaðar!“

Ljósmyndirnar tók Völundur Jóhannesson.

Messages: