Þann 14. apríl nk. er opið hús í Vélamiðstöðinni - metanbill.is – frá klukkan 16:00 -18:00 í tilefni af Grænum apríl.
Vélamiðstöðin er til húsa í Gufunesi 112, Reykjavík.

Metanbílar verða til sýnis og til prufu. Sérfræðingar Vélamiðstöðvarinnar sitja fyrir svörum og þú getur óskað eftir föstu verðtilboði í breytingar á bílnum þínum.

Einnig mun Metanorka kynna starfsemi sína og framtíðarsýn.

Heimasíða Vélamiðstöðvarinna er metanbill.is

Messages: