Á Græna kortinu:

Fólkvangur

Svæði sem njóta verndar samkvæmt beiðni hlutaðeigandi sveitarfélags og eru undir stjórn sveitarfélagsins. Fólkvangar eru fyrst og fremst ætlaðir til útivistar og eru opnir almenningi.
Flokkur V – skv. viðmiði IUCN.

Skilaboð: