Ónýtum teppum má skila á þeim endurvinnslustöðvum sem taka við „Grófum úrgangi“. Einnig er hægt að skila góðum teppum í Góða hirðis gáma á endurvinnslustöðvum höfuðborgarinnar. Ef teppi og mottur eru í góðu ástandi má reyna að gefa vinum þau eða auglýsa til gjafar eða sölu.


Skilaboð: