Heilsársgræktun í óupphituðu húsi

Possible Media author

Hér útskýrir Jonathan Bates hvernig hann hefur nýtt efni til að byggja gróðurhús, eða skýli, eins og hann vill kalla það til að rækta grænmeti allt árið. Með eingangun mót norðri og stórum vatnstönkum sem tempra hitasveiflur getur hann ræktað grænmeti allt árið án þess að nota orku til hitunar.

Erpur Snær Hansen talar um hrun lundastofnsins í Vestmannaeyjum

The Guardian author The Guardian producer

Í viðtali við the Guardian segir Erpur Snær Hansen frá rannaóknum á Lunda í Vestamnnaeyjum og hvernig stofninn er að hverfa á SV horni Íslands vegna hlýnunar sjávar og lofts. Ástæðan er fyrst og fremst hrun sandsílis sem er helsta fæða lundans. Aðrir sjófuglar eiga við sama vanda að etja og miklar breytingar eiga sér nú stað í lífríkinu. 

Raddir Náttúrunnar

Conservation.org producer

Verkefnið Raddir náttúrunnar er safn áhrifamikilla stuttmynda þar sem náttúrunni eru ljáðar raddir frægra bandarískra leikara. 
Sterk tónlist Jóhanns Jóhannsonar tónskálds og ægiföfur myndataka skapa áhrifarík skilaboð til okkar allra. 

Myndaflokkinn allan má nálgast hér

 

Paradísarmissir

Hjarta landsins author

Upptaka af samstöðufundinum Paradísdarmissir.

Myndataka: Guðmundur Ragnar

Messages: