Erpur Snær Hansen talar um hrun lundastofnsins í Vestmannaeyjum

The Guardian author The Guardian producer

Í viðtali við the Guardian segir Erpur Snær Hansen frá rannaóknum á Lunda í Vestamnnaeyjum og hvernig stofninn er að hverfa á SV horni Íslands vegna hlýnunar sjávar og lofts. Ástæðan er fyrst og fremst hrun sandsílis sem er helsta fæða lundans. Aðrir sjófuglar eiga við sama vanda að etja og miklar breytingar eiga sér nú stað í lífríkinu. 

Messages: