Tillífunarsellur

Andreas Mershin kynnir aðferð sem hann og félagar hans við MIT hafa þróað til að framleiða sólarsellur úr grasi og ódýrum efnum. Þessi aðferð getur gert möuglegt að framleiða sellur á fjarlægum stöðum því efnið sem þarf er létt og ódýrt og þolir flutninga og geymslu vel. 

 

Andreas Mershin
author

MIT researcher

Messages: