Sjá nánar um nákvæma staðsetningu grenndargáma og gámastöðva á Endurvinnslukortinu hér á vefnum.

Byggðasamlagið Sorpstöð Suðurlands var í eigu 13 sveitarfélaga í Árnes- og Rangárvallasýslum og var stofnað 1981. Hlutverk stöðvarinnar var að annast sorpmóttöku og sorpförgun fyrir aðildarsveitarfélög og fyrirtæki á svæðinu. Sveitarfélögin hvert um sig sáu síðan um rekstur gámasvæða og sorphirðu. Sorpstöð Suðurlands er að hætta starfsemi (2015)


Austurvegur 56
800 Selfoss

Messages: