Náttúran.is er sjálfstætt starfandi vefsetur með aðaláherslu á að þjóna hinum almenna neytanda með áreiðanlegum upplýsingum um allt sem snertir umhverfi okkar og heilsu. Í raun er hér allt undir, nærumhverfi okkar og náttúran sjálf sem og heimilið, neyslan og fyrirtækin sem upplýstir borgarar vilja fá til aðstoðar við að skapa sjálfbæra framtíð.

Náttúran.is var stofnuð árið 2006.
Stofnandi og framkvæmdastjóri Náttúrunnar er Guðrún Arndís Tryggvadóttir.

Náttúran.is hlaut Kuðunginn fyrir árið 2011 fyrir „framúrskarandi vefsíðu um umhverfismál, og jákvæð áhrif þess á almenning og fyrirtæki.“  Segir í rökstuðningi valnefndar að stofnendur og eigendur hennar séu brautryðjendur á þessum vettvangi „knúin áfram af áhuga og umhyggju fyrir náttúrunni og umhverfinu.“

„Vefsíðan hefur innleitt nýja hugsun í umhverfisvitund Íslendinga“ sagði umhverfisráðherra m.a. við útlhutun verðlaunanna á Degi umhverfisins árið 2012. Sjá nánar í frétt frá úthlutuninni hér.

Náttúran.is fékk Umhverfisverðlaun Ölfuss árið 2015.

Náttúran.is var tilnefnd til Náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs árið 2015.

Sjá nánar um fyrirtækið hér.

 


Alviðra
816 Ölfus

On the Green Map:

Online Resource

Web addresses providing local information about environmental matters of all kinds.

Green Maps Available

Green Map Iceland is accessible through the website nature.is. Everyone is free to link to the Green Map of Iceland on their websites. The Green Map Iceland is awailable online as well as in a printed version. The printed version is distributed free of charge.

Environmental Education

Can range from intensive programs within the regular school system or university, to places offering one-time environmental workshops and lectures to the public.

Eco Tourism

Tourism company or institute that has received an environmental prize, operates as a Green hostel, has achieved the environmental standard of Vakinn, or has internationally approved environmental certification such as the Earth Check or the Nordic Swan.

Eco Expert

Experts, service or office that helps individuals or society to develop environmentally sound policies and practices. Might include alternative and governmental agencies, grassroots organizations etc.

Local Business

Innovative local businesses that use natural resources and eco-friendly/self-sustaining methods of production.

Eco Information

Places or websites to visit or write to where you get good environmental information of all kinds. They direct you towards sustainable and conserving green sites, services and resources.

Independent Eco Media

Independent eco media encompasses websites, magazines, newspapers, radio programs, broadcasting programs and videos advocating or informing about environmental issues.

Certifications. Labels and Awards:

Kuðungurinn - The Shell

Kuðungurinn (The Shell) is the most respected Environment Prize in Iceland presented yearly by the Icelandic Ministry for the Environment to one leading company or institution which environmental contribution to society is considered from most importance in given year.

 

Messages: