Tegund bús: Kúabú. Hrossarækt. Ferðaþjónusta.
Til sölu: Ýmsar vörur frá býlinu.
Tökum á móti: Hópum og einstaklingum.
Opnunartími árs: Allt árið. Eldhús aðeins opið frá 1. júní til 15. september, nema bókað sé fyrirfram.
Aðstaða: Gistiaðstaða fyrir 28 manns. Heitir pottar.
Annað: Gisting, kvöldverður, morgunverður, hádegispakkar, hestaleiga, silungsveiði í Brúará. Fjölbreytt ferðaþjónusta og afþreying er í næsta nágrenni, s.s. á Laugarvatni (13 km) og Geysi (15 km). Stutt er í aðra þjónustu, s.s. sundlaugar, golfvelli, skipulagðar sýningar á íslenska hestinum, bátaleigu, fjórhjólaleigu, flúðasiglingar, gönguferðir með leiðsögn, silungsveiði og hellaskoðun.

Bændagisting í Efsta-Dal er staðsett mitt á milli Laugarvatns og Geysis. Gisting í uppábúnum rúmum/morgunmatur/kvöldverður. Við erum með 40 kúa fjós og notum okkar eigið kjöt, ásamt því að bjóða uppá eigin framleiðslu á súrmjólk, jógúrt, smjöri og ostum. Einnig erum við með landnámshænsni og bjóðum upp á egg frá þeim.

Opið allt árið nema hestaleiga eingöngu á sumrin og panta þarf mat fyrirfram á veturna.


Efsti-Dalur
801 Selfoss

On the Green Map:

Local Food

Food is grown locally and processed locally. If processed it is either sold locally or domestically. Not neccesarily organic.

Local Business

Innovative local businesses that use natural resources and eco-friendly/self-sustaining methods of production.

Certifications. Labels and Awards:

Straight from the farm

Straight from the farm is a project that deals with enabling farmers to sell their own produce straight from the farm. The aim of the project was to develop a mark and supply farmers with the neccesary information to take the first steps to direct-sale of their products. Also to inform the general public and the farmers through the projects website. The founders of the project were; Hólar University College, Living Agriculture, Farmers Travel Services, The Agricultural University of Iceland,  The Farmers Association of Iceland and Innovation Centre Iceland.

The organisation ´Straight from the farm - Association of local producers' (Beint frá býli - félag heimavinnsluaðila) was foundet early in the year 2008.

South Iceland - Local traditions

The Food Cluster of South Iceland and The Westman Islands aim is to preserve and promote the local food traditions in accordance with the international ´slow food´ ideology.  By using local primary products we strengthen the food production as well as contributing to the stabilization of the food security in Iceland.  It also shortens the transportation routes , decreases pollution and cuts transportation costs.The Food Cluster of South Iceland has not been active for several years.

Messages: