Efsti-Dalur II fyrirtæki
Tegund bús: Kúabú. Hrossarækt. Ferðaþjónusta.
Til sölu: Ýmsar vörur frá býlinu.
Tökum á móti: Hópum og einstaklingum.
Opnunartími árs: Allt árið. Eldhús aðeins opið frá 1. júní til 15. september, nema bókað sé fyrirfram.
Aðstaða: Gistiaðstaða fyrir 28 manns. Heitir pottar.
Annað: Gisting, kvöldverður, morgunverður, hádegispakkar, hestaleiga, silungsveiði í Brúará. Fjölbreytt ferðaþjónusta og afþreying er í næsta nágrenni, s.s. á Laugarvatni (13 km) og Geysi (15 km). Stutt er í aðra þjónustu, s.s. sundlaugar, golfvelli, skipulagðar sýningar á íslenska hestinum, bátaleigu, fjórhjólaleigu, flúðasiglingar, gönguferðir með leiðsögn, silungsveiði og hellaskoðun.
Bændagisting í Efsta-Dal er staðsett mitt á milli Laugarvatns og Geysis. Gisting í uppábúnum rúmum/morgunmatur/kvöldverður. Við erum með 40 kúa fjós og notum okkar eigið kjöt, ásamt því að bjóða uppá eigin framleiðslu á súrmjólk, jógúrt, smjöri og ostum. Einnig erum við með landnámshænsni og bjóðum upp á egg frá þeim.
Opið allt árið nema hestaleiga eingöngu á sumrin og panta þarf mat fyrirfram á veturna.
Efsti-Dalur
801
Selfoss
On the Green Map:
Certifications. Labels and Awards:
Straight from the farm
Straight from the farm is a project that deals with enabling farmers to sell their own produce straight from the farm. The aim of the project was to develop a mark and supply farmers with the neccesary information to take the first steps to direct-sale of their products. Also to inform the general public and the farmers through the projects website. The founders of the project were; Hólar University College, Living Agriculture, Farmers Travel Services, The Agricultural University of Iceland, The Farmers Association of Iceland and Innovation Centre Iceland.
The organisation ´Straight from the farm - Association of local producers' (Beint frá býli - félag heimavinnsluaðila) was foundet early in the year 2008.
South Iceland - Local traditions
The Food Cluster of South Iceland and The Westman Islands aim is to preserve and promote the local food traditions in accordance with the international ´slow food´ ideology. By using local primary products we strengthen the food production as well as contributing to the stabilization of the food security in Iceland. It also shortens the transportation routes , decreases pollution and cuts transportation costs.The Food Cluster of South Iceland has not been active for several years.