LHM telur sér vera baráttusamtök sem nær út yfir "þröngum hagsmunum" hjólreiðamanna. Auknar hjólreiðar til samgangna hafa jákvæð áhrif og geta verið mikilvæg hluti lausnarinnar á margvíslegum sviðum, eins og fræðimenn og stjórnvöld margra landa viðurkenna í auknum mæli. Hjólreiðar hafa jákvæð áhrif á umhverfisvernd, jafnræði samgöngumáta, umferðaröryggismál, borgarbragur og hagkvæmni, skipulag þéttbýlis og lýðheilsu. Við þessu bætist hagsmunabaráttu hjólreiðamanna. Við sitjum á haldgóða þekkingu og tengsl við sérfræðinga sem er ábótavant hjá hinu opinbera. Framsöguerindi á Velo-City ráðstefnur ECF (Sjá ECF.com) og fjöldi greinar í fræðitímaritum og bókum sýna að þessi sýn á hjólreiðum sem lausn sé útbreidd erlendis, og að verða það á Íslandi. Ekki var annað að heyra en að Gro Harlem Brundtland tók undir á Velo-City 2011 ráðstefnunni í Sevilla, og sömuleiðis hafa samgönguráðherrar, umhvefisráðherrar og frömuðir í umhverfismálum og í málum þróunarlanda tekið undir.

Landssamtök hjólreiðamanna taka þátt í samráði í málum sem snerta hjólreiðar, og þá sérstaklega hjólreiðar til samgangna ; réttindamál hjólreiðamanna ;samráð;borgarbragur;lýðheilsa;umhverfisvernd;heilsuefling;sparnaður;


Engjavegur 6
104 Reykjavík

8629247
lhm.is

On the Green Map:

Bicycle Site

Good place to buy, borrow or rent bicycles, work bikes and other kinds of human-powered vehicles. Organizations and places to find out about bike safety or advocacy.

Messages: