Listasafn Íslands er þjóðlistasafn og leggur megináherslu á 19. og 20. aldar list, íslenska og erlenda. Það á merkasta safn íslenskra verka hér á landi og eftir alla helstu myndlistarmenn þjóðarinnar. Það hefur einnig að geyma vaxandi safn erlendra verka eftir heimskunna listamenn, svo sem Pablo Picasso, Edvard Munch, Karel Appel, Hans Hartung, Victor Vasarely, Richard Serra og Richard Tuttle.


Fríkirkjuvegur 7
101 Reykjavík

5159600
list@listasafn.is
http://www.listasafn.is

On the Green Map:

Cultural Site

Here you can see all cultural sites in Iceland. These contribute to the country's environment and sense of place in many important ways. Noninstitutional resources, monuments and places, even temporary events may be included.

Museum

Museums all over Iceland.

Art Spot

Places of art and culture all over the country.

Messages: