Íslenska Gámafélagið ehf fyrirtæki
Íslenska Gámafélagið leitast við að bjóða viðskiptavinum sínum uppá heildarlausn á sviði flestrar umhverfisþjónustu. Það getur verið allt frá því að bjóða uppá ráðgjöf á sviði flokkunar og endurvinnslu, losun úrgángs, götusópun, snjómokstur, sláttur ásamt því að reka öflugustu véla- og tækjaleigu landsins.
Íslenska gámafélagið ehf., var stofnað 1999. Tilgangurinn með stofnun fyrirtækisins var að auka samkeppni á því sviði atvinnulífsins sem snýr að sorphirðu. Hjá Íslenska Gámafélaginu starfa 200 manns víða um land.
Íslenska gámafélagið hlaut Kuðunginn árið 2008.
Þjónustusviðið spannar alla þætti almennrar sorphirðu, frá innsöfnun á heimilissorpi til söfnunar og flutnings á spilliefnum auk þess býður fyrirtækið upp á ráðgjöf á sviði endurvinnslu og flokkunarmála, vinnuvélaflutninga, leigu á vinnuskúrum, þurrsalernum, hálkueyðingu ásamt götusópun.
Íslenska Gámafélagði er með starfsstöðvar á höfuðborgarsvæðinu auk eftirtalinna svæða: Suðurnes, Vestmannaeyjarg, Árborg, Flóahreppur, Skeið- og Gnúpverjahreppur, Skaftárhreppur, Reyðarfjörður, Fljótsdalshérað, Fljótsdalshreppur, Akureyri, Fjallabyggð, Borgarnes og Snæfellsnes.
Íslenska Gámafélagið sér um að þjónusta flestar móttökustöðvar Sorpu , ásamt því að þjónusta rúmlega 3000 önnur fyrirtæki.
Á einstaklingsmarkaði þjónustar Íslenska Gámafélagið yfir 100.000 heimili á Íslandi og er eitt stærsta þjónustufyrirtækið á sviði sorphirðu fyrir einstaklinga á landinu í dag.
Gufunesi
112
Reykjavík
5775757
8405757
gamur@gamur.is
http://www.gamur.is
On the Green Map:
Recycling
Major companies that collect sorted waste. Also a committee and a fund for waste and recycling. For more information and exact location of each individual Recycling and Drop-off centres and the waste categories they accept, see our Recycle Map on Nature.is or get the Recycle Map App.
Certifications. Labels and Awards:
ISO 14001
The ISO 14000 environmental management standards exist to help organizations minimize how their operations negatively affect the environment (cause adverse changes to air, water, or land) and comply with applicable laws and regulations. The standards pertain mainly to the process of how the product is made rather than the product itself. Certification is performed and awarded by an independent third-party organization rather than ISO directly.