Sjá nánar um nákvæma staðsetningu grenndargáma og gámastöðva á Endurvinnslukortinu hér á vefnum.

Frá og með áramótum 2015 var nafni fyrirtækisins breytt úr Gámaþjónustu Austurlands - Sjónarás ehf í Sjónarás eins og það hét í upphafi. Ekki er verið að skipta um kennitölu, bara stytta nafnið. Ástæða nafnabreytingarinnar er sú að þetta fyrirtækið er aðallega að sinna Alcoa og er þar af leiðandi ekki hefðbundið gámaþjónustufyrirtæki. Sem dæmi má nefna að fyrirtækið er ekki með sorphirðu fyirr neitt sveitarfélag á Austurlandi.


Hafnargata 6
730 Reyðarfjörður

4741516
austurland@sjonaras.is
sjonaras.is

On the Green Map:

Responsible Company

Companies with ISO 14001 environmental management certification to minimize negative effect on the environment.

Certifications. Labels and Awards:

ISO 14001

The ISO 14000 environmental management standards exist to help organizations minimize how their operations negatively affect the environment (cause adverse changes to air, water, or land) and comply with applicable laws and regulations. The standards pertain mainly to the process of how the product is made rather than the product itself. Certification is performed and awarded by an independent third-party organization rather than ISO directly.

Messages: