Matur-saga-menning er landsfélag áhugafólks um mat og matarmenningu, stofnað 16. febrúar 2006.
Hlutverk félagsins er að efla þekkingu á íslenskum mat og vekja áhuga á þeim menningararfi sem felst í matarhefðum og matargerð. Félagið hefur staðið fyrir fræðslufundum og uppákomum af ýmsu tagi og kynnt þætti í sögu mataræðis á Íslandi, matargerð, hráefni eða vinnslu. Markmið félagsins er ekki síst að styðja við og efla rannsóknir, kynningar og þróun á matarhefðum um land allt.


Hringbraut 121
101 Reykjavík

http://www.matarsetur.is

Messages: