Listasafn Einars Jónssonar er listasafn á Skólavörðuhæð í Reykjavík. Hús safnsins heitir Hnitbjörg. Í safninu eru verk Einars Jónssonar, bæði höggmyndir og málverk, varðveitt og höfð til sýnis. Safnið er sjálfseignarstofnun og er rekið með árlegum styrk í fjárlögum íslenska ríkisins.


Njarðargata
101 Reykjavík

5513797
lej@lej.is
http://www.lej.is/

On the Green Map:

Cultural Site

Here you can see all cultural sites in Iceland. These contribute to the country's environment and sense of place in many important ways. Noninstitutional resources, monuments and places, even temporary events may be included.

Museum

Museums all over Iceland.

Art Spot

Places of art and culture all over the country.

Messages: