Einar Jónsson art gallery institution
Listasafn Einars Jónssonar er listasafn á Skólavörðuhæð í Reykjavík. Hús safnsins heitir Hnitbjörg. Í safninu eru verk Einars Jónssonar, bæði höggmyndir og málverk, varðveitt og höfð til sýnis. Safnið er sjálfseignarstofnun og er rekið með árlegum styrk í fjárlögum íslenska ríkisins.
Njarðargata
101
Reykjavík
5513797
lej@lej.is
http://www.lej.is/