BSI Management Systems er leiðandi aðili í faggildri vottun á stjórnkerfum samkvæmt ISO stöðlum og öðrum alþjóðlega viðurkenndum stöðlum. Yfir 60.000 viðskiptavinir víðsvegar um heiminn eru til marks um það.

Má þar nefna vottun á ISO 9001 gæðastjórnunarkerfum, ISO 14001 umhverfis-stjórnunarkerfum, ISO 27001 stjórnkerfum fyrir upplýsingaöryggi, OHSAS 18001 öryggis- og vinnuumhverfisstjórnunarkerfum, ISO 13485 stjórnunarkerfi fyrir lækningatæki og TL 9000 gæðastjórnunarkerfi fyrir fjarskiptafyrirtæki.


Skipholt 50c
105 Reykjavík

4144444
www.bsiaislandi.is/

On the Green Map:

Eco Expert

Experts, service or office that helps individuals or society to develop environmentally sound policies and practices. Might include alternative and governmental agencies, grassroots organizations etc.

Eco Certification

Institutions and agencies that provide expertize on environmental certification, whether it is IFOAM standards, ISO standards, the Nordic Swan or other eco certifications.

Messages: