Ljómalind sveitamarkaður er matar- og handverksmarkaður sem selur eingöngu vörur framleiddar á Vesturlandi. Sveitamarkaðinum er haldið úti af samvinnuhugsjón og að honum standa fimmtán konur sem að skiptast á að leggja fram vinnuframlag í versluninni. Áhersla er lögð á matvöru beint frá býli og að skapa vettvang fyrir matvörur og handverk af Vesturlandi. Fjölmargir aðilar eru í umboðsölu og er framboð vara árstíðabundið.


Brúartorg 4
310 Borgarnes

4371400
ljomalind@ljomalind.is
http://www.ljomalind.is/

On the Green Map:

Local Food

Food is grown locally and processed locally. If processed it is either sold locally or domestically. Not neccesarily organic.

Farmer's Local Market

Mostly seasonal markets that offer regionally and sometimes organically grown produce. Some have other farm products, such as handicrafts.

Messages: