Framleiðsla Kertagerðar Sólheima er mjög fjölbreytt og listræn. Öll kerti kertagerðar Sólheima eru handgerð. Kertagerðin framleiðir kerti til nota innandyra úr hreinu bývaxi og parafíni. Auk þess framleiðir kertagerðin ýmsar stærðir af útikertum úr endurunnu vaxi. Tekið er á móti vaxi og kertaafgöngum til endurvinnslu á Sólheimum, bensínstöðvum Olís og á endurvinnslustöðvum Sorpu.


Sólheimar
801 Selfoss

4804400
solheimar@solheimar.is
solheimar.is

On the Green Map:

Reuse

Production based on reusing waste or used material to produce a new product.

Messages: