Vogafjós Cow Shed company
Tegund bús: Blandað bú – kýr, kindur og landnámshænur. Ferðaþjónusta – gisting, ferðamannafjós.
Til sölu/þjónusta: Svæðisbundinn matur til sölu í sælkerahorni á veitingastað, s.s. hverabrauð, reyktur silungur, hangikjöt, kindakæfa, mozarellaostur, salatostur, silungskæfa, ýmiss konar handverk o.fl.
Tökum á móti: Hópum og einstaklingum.
Opnunartími árs: Gistihús er opið allt árið, nema frá 23. desember til 31. janúar. Vogafjós er opið frá 1. maí til 30. september og á aðventu frá 20. nóvember til 23. desember. Aðrir tímar eftir samkomulagi.
Aðstaða: Gisting í 20 herbergjum með baði og morgunverði, auk veitingaaðstöðu.
Heimagerður matur á matseðli.
Annað: Margar náttúruperlur eru í nágrenni Vogafjóss, t.d. Hverfjall, Grjótagjá, Höfði, Dimmuborgir. Einnig Jarðböðin við Mývatn og Fuglasafn Sigurgeirs í Neslöndum. Tjaldsvæði er í næsta nágrenni. Á svæðinu er boðið upp á skoðunarferðir, t.d. í Herðubreiðalindir og Öskju, Dettifoss, Lofthelli o.fl. Á haustin er hægt að kaupa leyfi til rjúpna- og gæsaveiða.
Vogar 1
660
Mývatn
On the Green Map:
Local Food
Food is grown locally and processed locally. If processed it is either sold locally or domestically. Not neccesarily organic.
Local Business
Innovative local businesses that use natural resources and eco-friendly/self-sustaining methods of production.
Certifications. Labels and Awards:
Straight from the farm
Straight from the farm is a project that deals with enabling farmers to sell their own produce straight from the farm. The aim of the project was to develop a mark and supply farmers with the neccesary information to take the first steps to direct-sale of their products. Also to inform the general public and the farmers through the projects website. The founders of the project were; Hólar University College, Living Agriculture, Farmers Travel Services, The Agricultural University of Iceland, The Farmers Association of Iceland and Innovation Centre Iceland.
The organisation ´Straight from the farm - Association of local producers' (Beint frá býli - félag heimavinnsluaðila) was foundet early in the year 2008.
Northeast Iceland Culinary Experience - Local food
For Northeast Iceland, the tourism industry and local food producers have an opportunity to take advantage of the cultural heritage of the region to define a shared vision for product development and marketing linked to local food and food production. After initiative and preparation by Atthing, a group of local companies have formed a cluster around local food, the “Northeast Iceland Culinary Experience (NICE)“.