Tegund bús: Sauðfjárbú. Ferðaþjónusta.Til sölu/þjónusta: Reykt sauðakjöt. Handverk.Tökum á móti: Hópum og einstaklingum.Opnunartími árs: Allt árið.Aðstaða: Ferðaþjónusta og veitingaaðstaða. Boðið er upp á matar- og kaffiveitingarmeð áherslu á íslenska matarmenningu og þjóðlegan mat. Boðið er upp áskoðunar/gönguferðir með leiðsögn, en þær þarf að panta.Annað: Á bænum og í næsta nágrenni er falleg strandlengja og fjölskrúðugt fuglalíf. Stutt er í frábær útivistarsvæði, s.s. Rauðanes og Langanes. Svæðið er kjörið fyrir fuglaskoðunarfólk. Stutt er í næsta þéttbýli og þjónustu þar.


Ytra-Áland
681 Þórshöfn

4681290
8631290
ytra-aland@simnet.is
http://www.ytra-aland.is

On the Green Map:

Local Food

Food is grown locally and processed locally. If processed it is either sold locally or domestically. Not neccesarily organic.

Art Spot

Places of art and culture all over the country.

Certifications. Labels and Awards:

Straight from the farm

Straight from the farm is a project that deals with enabling farmers to sell their own produce straight from the farm. The aim of the project was to develop a mark and supply farmers with the neccesary information to take the first steps to direct-sale of their products. Also to inform the general public and the farmers through the projects website. The founders of the project were; Hólar University College, Living Agriculture, Farmers Travel Services, The Agricultural University of Iceland,  The Farmers Association of Iceland and Innovation Centre Iceland.

The organisation ´Straight from the farm - Association of local producers' (Beint frá býli - félag heimavinnsluaðila) was foundet early in the year 2008.

Messages: