Hún er sprottin úr viðjum frumskógarins. Birtingarmynd hinnar síbreytilegu en traustu náttúru. Bill Mollisson var skógfræðingur sem rannsakaði lífkerfi skógarins í tugi ára áður en hann setti fram kenningar um vistrækt.
Vistræktarhugmyndinni verða ekki gerð góð skil með nokkrum setningum. Um er að ræða hugmyndakerfi sem teygir anga sína um víðan völl. Lífshættir, samfélag manna og dýra, umhverfið og flæði ...
09. February 2014