Enn á ný hefst ræktun í samfélagslega grenndargarðinum og gróðurhúsinu Seljagarði við Jökulsel í Seljahverfi.
Í boði eru bæði gróðurhúsarreitir og útireitir fyrir áhugasama ræktendur. ÓKEYPIS þátttaka í sameiginilega hluta. Hægt er að taka frá lítil beð fyrir einkaræktun gegn umhirðu á sameiginlegu svæðum eða smávægilegu gjaldi.
Endilega hafið samband og gangið frá skráningu. Byrjendur og nýgræðingar í ræktun eru ...