Mistur hóf nýverið sölu á Bee‘s Wrap matvælaörkum í vefverslun sinni. Bee‘s Wrap eru fjölnota arkir sem ætlaðar eru til verndar og geymslu matvæla. Þær eru handgerðar, framleiddar úr lífrænt ræktaðri bómull, býflugnavaxi úr sjálfbærri framleiðslu, lífrænni jójóba olíu og trjákvoðu. 

Saman gera þessi efni það að verkum að arkirnar geta leyst af hólmi plastpoka og filmu við ...

08. November 2016

Ekki henda litla pakkanum - hann er endurnýtanlegur, þótt hann sé ekki ætur.

Þennan pirrandi pakka er hægt að nýta á margvíslegan hátt innan heimilisins.

Þeir eru allsstaðar. Þeir detta út úr allskyns vörum sem við kaupum, og eru eins og einhvers konar padda í vítamíndósum og þeir fylgja jafnvel með nýjum skóm. Þegar ég vann í verslun snerti ég oft ...

Nú þegar árstíðin leyfir ekki uppskeru eigin matjurta og dýrt er að kaupa grænmeti á diskinn mælum við með því að salat sé nýtt betur. Oft er hægt að leyfa salati að vaxa áfram á góðum björtum stað og þá með nægum vatnsbirgðum.

Framleiðendur eru vafalaust ekki par hrifnir af því að mælt sé með þessu sparnaðarráði en við látum ...

Fuglahræða í garðinum. Ljósm. Guðrún Tryggvadóttir.Samkvæmt kenningum sambýlisræktunar þá líður gulrótum vel með laufsalati, lauk, steinselju og radísum. Ég setti því gulrætur, lauk, blaðsalat og radísur saman í beð í eldhúsgarðinn minn í dag.

Gulrótarfræjunum sáði ég beint í garðinn en laukurinn var forræktaður. Það var því ekki hægt að leggja neitt yfir nýsáð fræin án þess að kremja lauklaufin. Til að bægja frá fuglum ...

Tómatplöntur þurfa að hafa stöðugar vatnsbirgðir upp á að hlaupa. Þegar tómatplöntur eru ræktaðar í pottum í gluggum þarf undirskálin alltaf að vera hálffull af vatni. Með því að hafa steina eða vikur í botni pottsins er tómatplantan með stöðugan aðgang að vatni án þess að beinlínis liggja ofan í því.

Við vökvun tómatplantna sem ræktaðar eru útivið eða í ...

Rífa fyrst pappírshluta límmiðans af, leysa fyrst upp með vatni ef nauðsynlegt er og rífa af.  Seigar límrestarnar sem eftir verða er hægt að strjúka með olíu og nudda síðan af með eldhússvampi sem dýft hefur verið í olíu.

Grafík: Plastílát, Guðrún A. Tryggvadóttir.

18. April 2015

Engin móða kemur á baðspeglinn ef þið nuddið spegilinn með hálfri hrárri kartöflu, þvoið síðan af með köldu vatni og þurrkið með dagblöðum eða eldhúspappír.

Grafík: Spegill og kartöflur. Guðrún Tryggvadóttir og Signý Kolbeinsdóttir ©Náttúran.is.

29. March 2015

Það sem skiptir mestu máli, miklu meira máli en að lesa ótal greinar um góð og græn ráð, er að breyta eigin hugsunarhætti. Nota græna heilahvelið, ef svo má að orði komast. Ef þú finnur ekki fyrir græna heilahvelinu í dag gætir þú þurft að þjálfa það aðeins upp. Þú getur byrjað að skoða hvað líf einnar manneskju, þín, þýðir ...

Kertavax sem runnið hefur á slétta fleti, svo sem gerviefni, tré eða gler, er hægt að losna við með því að hita flötinn með hárþurrku og þurrka svo af með eldhúspappír.

02. December 2014

Húsið, smellt á eldhúsið á inngangsmyndNáttúran.is kynnir iOS og Android útgáfu af nýju appi Húsið um allt á heimilinu og nágrenni þess, fyrir alla fjölskylduna.

Ná í Húsið fyrir iOS.
Ná í Húsið fyrir Android

Appið er ókeypis eins og allt sem Náttúran.is þróar til að skapa sjálfbært samfélag. 

Í Húsinu eru þrír flokkar, Húsið og umhverfið, Merkingar og Leikir.

Húsið og umhverfið ...

Luiza Klaudia Lárusdóttir er margfróð um næringu og heilsu og eldklár í eldhúsinu en Náttúran birtir myndbönd sem hún tekur sjálf.

Myndböndin birtast hér á síðunni í Grænvarpinu og greinar í Vistvæn húsráð og Vistrækt eftir eðli þeirra og innihaldi.

En leyfum Luizu að kynna sig sjálfa:

Ég heiti Luiza og er frá Póllandi. Ég hef búið á Íslandi undanfarin ...

Þrátt fyrir að ég reyni að forðast að kaupa plastpakkaðan mat þá safnast plastumbúðir upp á heimilinu í síauknum mæli.

Eitt af því sem að mikið safnast upp af hjá okkur eru bakkar undan nautahakki. Þessir bakkar hafa lengi valdið mér hugarangri og ég fór að nota þá til að sortera skrúfur og annað verkfærakyns í í bílskúrnum en þeir ...

Þú þarft ekki bara „niðurbrjótanleg“ þvottaefni, þú þarft „engin“ þvottaefni. Undarboltinn þvær án allra sápuefna! Þetta hljómar of vel til að vera satt en er satt.

Nú höfum við fjölskyldan verið að nota Undraboltann í 3 mánuði. Ég vildi bíða með að fjalla um boltann áður en að persónuleg reynslusaga lægi fyrir. Í raun er þetta ótrúlegt og því er ...

Dýfið tveim bómullarhnoðrum í kamilluseyði og leggið á lokuð augun og leyfið að vera á í 15 mínútur. Augun róast og svartir skuggar og rendur minnka.

Ljósmynd: Kamilla. Guðrún A. Tryggvadóttir.

15. March 2014

Heitt bað orsakar móðu á baðspeglinum. En það er hægt að koma í veg fyrir móðu á baðspeglinum með því að láta nokkra sentimetra af köldu vatni leka í baðkarið áður en skrúfað er frá heita vatninu.

10. December 2013

Vistvæn jól - er hugtak sem farið er að nota yfir það að taka örlítið meira tillit til umhverfisins og náttúrunnar þegar að jólaneyslan er annars vegar. Betra væri þó að tala um „minna vistspillandi jól“ því að nútíma jól og jólaundirbúningur getur ekki talist sérlega umhverfisvænn. Það er ekki ætlunin hér að umturna hefðum og ræna börnum gleði jólanna, þvert ...

Ef blettir eru á marmaraplötum eða mósaíkgólfi, má alls ekki þvo þá með sápu eða hreinsiefnum. Nuddið einfaldlega með sítrónusafa og þvoið af með vatni. Einnig er hægt að bæta svolitlu salti á sítrónubörkinn og nudda með honum.

20. October 2013

Grænar síður aðilar

Vistvæn húsráð

Messages: