Vistræktarfélag Íslands, Sprotamiðstöð Íslands og Garðyrkjufélag Íslands bjóða öllum náttúruunnendum að fagna á degi Jarðarinnar og hlýða á upplýsandi erindi í Síðumúla 1, 1. hæð, þ. 22. apríl kl. 19:30, gengið inn frá Ármúla.

Erindi flytja:

  • Eyvin Björkavag - Vistræktarhönnuður - Vistræktarlausnir
  • Jóhann Þórisson - Vistfræðingur - Jarðvegsmyndun, eyðing og endurheimt
  • Viktoría Gilsdóttir - Kennari - Ormamoltugerð í heimahúsum
  • Richard Nelson - Uppfinningamaður - Lausnir til sjálfbærrar ...

Nýtt efni:

Messages: