Hellisheiði, ljósm: Ómar RagnarssonUndanfarnar vikur hefur orðið nokkur aukning á jarðskjálftavirkni á Reykjanesskaganum og nágrenni hans. Meðal annars varð skjálfti af stærð 4 í lok maí sem átti upptök við Kleifarvatn og fannst vel víða á höfuðborgarsvæðinu.

Í framhaldi slíks atburðar getur spennuástand í jarðskorpunni orðið óstöðugra á stærra svæði í kring.
Greining á smáskjálftum bendir til þess að slíkur óstöðugleiki geti verið ...

Nýtt efni:

Messages: