Ræða Andra Snæs Magnasonar á Pardísarmissi - Sáttin er möguleg 04/21/2015

Ræða Andra Snæs Magnasonar á Pardísarmissi? Hátíð til verndar hálendis Íslands þ. 16. apríl 2015:

Ég hitti einu sinni mann sem sagði - þú þekkir ekki manneskju fyrr en þú hefur skipt með henni arfi.

Einhvernveginn mætti heimfæra það upp á þjóð. Þú þekkir ekki þjóð fyrr en hún hefur skipt með sér náttúruarfinum.

Við horfum á þetta núna þar sem þeir sem eitt stærsta útgerðarfyrirtækið gæti notað 10% af hagnaðnum og greitt hverjum einasta starfsmanni milljón meira í árslaun - en ...

Ræða Andra Snæs Magnasonar á Pardísarmissi? Hátíð til verndar hálendis Íslands þ. 16. apríl 2015:

Andri Snær í pontu á Paradísarmissi. Ljósm. Jóhann Smári, Landvernd.

Ég hitti einu sinni mann sem sagði - þú þekkir ekki manneskju fyrr en þú hefur skipt með henni arfi.

Einhvernveginn mætti heimfæra það upp á þjóð. Þú þekkir ekki þjóð fyrr en hún hefur skipt með sér náttúruarfinum.

Við horfum á þetta núna þar sem ...

21. April 2015

Ensk útgáfa af Náttúrukorti Framtíðarlandsins fór í loftið í dag, á Degi íslenskrar náttúru.

Með því fá ekki aðeins Íslendingar heldur heimurinn allur yfirsýn yfir þann fjársjóð sem íslensk náttúra hefur að geyma og um leið þá ógn sem stafar af ásælni í orku hennar. Vonandi mun sú þekking stækka hóp þeirra sem koma landinu til verndar.

Fegurstu staðir landsins ...

Á þessum viðsjárverðu tímum nota hagsmunaaðilar tækifærið til að ota að okkur „lausnum" og bjargráðum. Núna felst hún í því að „aflétta öllum hömlum" og skuldsetja opinber orkufyrirtæki sem nemur 300 til 400 milljörðum fyrir tvö til þrjú ný álver.

Þetta vilja menn gera þegar heildarskuldir OR og LV eru þegar orðnar 550 milljarðar - að mestu leyti vegna Alcoa og ...

22. October 2008

Sá fjöldi blaðaljósmynda og sjónvarpsfrétta sem birtast af forsvarsmönnum ríksistjórnarinnar í ýmsum grænum hlutverkum nú rétt fyrir kosningar s.s. við stofnun loftslagstengdra verkefna, verðlaunaafhendingar, opnun umhverfisvænna vefsvæða, gangsetningu háskólaverkefna á sviði orkurannsókna eða annarra „grænna verkefna“, ætti að gefa til kynna einbeittan vilja ríkisstjórnarinnar tll að sporna við losun gróðurhúsalofttegunda. Má það því teljast undarlegt að ríkisstjórn Ísland ákveði ...

Eftirfarandi upplýsingar um ál er að finna á vef Alcan á Íslandi:„Ál er þriðja algengasta frumefni jarðskorpunnar, næst á eftir súrefni og kísli, og nemur það um 8%af þyngd hennar. Ál finnst í jarðvegi, flestum bergtegundum og öllum leirtegundum. Íslensk fjöll, þar með talinn Keilir, Hekla og Esjan, eru því að hluta til úr áli. Ál er í ...

Nýtt efni:

Messages: