Ferðaþjónusta, náttúra og samfélag 03/04/2009

Félag umhverfisfræðinga á Íslandi stendur fyrir málþingi undir yfirskrftinni „Ferðaþjónusta, náttúra og samfélag - Sjálfbærni á tímamótum“  fimmtudaginn 12. mars 2009, kl. 13:00-17:00 í aðalhúsnæði Háskólans á Akureyri, Sólborg, sal L201,

Búist er við auknum fjölda innlendra og erlendra ferðamanna á Íslandi á komandi misserum. Tryggja þarf að fjölgun ferðamanna hafi ekki í för neikvæð áhrif á náttúru Íslands og einstök byggðarlög. Þekking á þolmörkum náttúru og samfélags og hvernig þróa má ferðaþjónustu í átt að sjálfbærni eru lykilatriði ...

Félag umhverfisfræðinga á Íslandi stendur fyrir málþingi undir yfirskrftinni „Ferðaþjónusta, náttúra og samfélag - Sjálfbærni á tímamótum“  fimmtudaginn 12. mars 2009, kl. 13:00-17:00 í aðalhúsnæði Háskólans á Akureyri, Sólborg, sal L201,

Búist er við auknum fjölda innlendra og erlendra ferðamanna á Íslandi á komandi misserum. Tryggja þarf að fjölgun ferðamanna hafi ekki í för neikvæð áhrif á náttúru Íslands ...

Félag umhverfisfræðinga á Íslandi efnir til málþings á Hótel Sögu, Yale-fundarsal, 2. hæð, þriðjudaginn 2. desember 2008, kl. 15:00-17:30 en á málþinginu verður mikilvægi sjálfbærrar þróunar í uppbyggingu þjóðfélagsins eftir áföll síðustu vikna tekið til umræðu. Breyttar aðstæður í þjóðfélaginu kalla á endurskoðun þeirra gilda og hugmynda sem við byggjum samfélag og efnahagskerfi okkar á. Bent hefur verið ...
Aðalfundur Félags umhverfisfræðinga á Íslandi 2008 lýsir áhyggjum vegna umræðu um að draga eigi úr kröfum er lúta að auðlindanýtingu og mati á umhverfisáhrifum framkvæmda. Félagið hvetur til þess að hugað verði að langtímahagsmunum okkar og komandi kynslóða þegar kemur að ákvarðanatöku sem varðar náttúru okkar, umhverfi og auðlindir.

Til að renna sterkari stoðum undir efnahagslíf á Íslandi í kjölfar ...

Málþing Félags umhverfisfræðinga á Íslandi um vistvænan lífsstíl, samgöngur og loftgæði verður haldinn í Yale, fundarsal Radisoon SAS, Hótel Sögu, 2. hæð á Degi umhverfisins, föstudaginn 25. apríjl kl. 15:00-17:30

Setning
Eygerður Margrétardóttir, stjórnarkona í Félagi umhverfisfræðinga á Íslandi.
Upp úr hjólfarinu. Um hjólreiðar og hlutverk heimspekinnar
Róbert H. Haraldsson, prófessor í heimsspeki við Háskóla Íslands.
Loftgæði, lungu ...

Nýtt efni:

Messages: