Þú ert að skila málmum í endurvinnslu 05/30/2011

SORPA er byrjuð að flokka málma úr blönduðu heimilissorpi.

Þegar þú setur niðursuðudósina, álpappírinn, og brotnu teskeiðina í ruslatunnuna ertu í raun að skila þessum málmum til endurvinnslu. Í vetur var settur upp vélbúnaður í móttökustöð SORPU í Gufunesi sem flokkar með sjálfvirkum hætti málma frá almennu heimilissorpi. Með þessu móti er ekki þörf á sérstakri flokkunaraðstöðu á heimilum fyrir smáa málmhluti og minna þarf að fara með á gámavöllinn.

Málmar eru um 3% af heimilissorpi á hverjum tíma og ...

SORPA er byrjuð að flokka málma úr blönduðu heimilissorpi.

Þegar þú setur niðursuðudósina, álpappírinn, og brotnu teskeiðina í ruslatunnuna ertu í raun að skila þessum málmum til endurvinnslu. Í vetur var settur upp vélbúnaður í móttökustöð SORPU í Gufunesi sem flokkar með sjálfvirkum hætti málma frá almennu heimilissorpi. Með þessu móti er ekki þörf á sérstakri flokkunaraðstöðu á heimilum fyrir ...

Blátunna er sorptunna, svipuð þeirri sem nú þegar eru við hvert heimili undir almennt sorp. Blátunna er þó með bláu loki til aðgreiningar frá hinni. Blátunna er ætluð undir pappírsúrgang eins og dagblöð, hvítan prentpappír, sléttan pappa eins og fernur og morgunkornskassa og einnig minni bylgjupappakassa.

Blátunnan er val íbúa þ.e.a.s. það er val hvers heimilis að ...

Nýtt efni:

Messages: