Laust er til umsóknar starf við Sesseljuhús umhverfis- og fræðslusetur 02/11/2012

Sesseljuhús er fræðslusetur um umhverfismál og sýningarhús um sjálfbærar byggingar. Þar fer fram fjölbreytt fræðsla um umhverfismál og sjálfbæra þróun og er m.a. boðið upp á umhverfisnám fyrir bandaríska háskólanemendur. Haldin eru málþing, fundir og námskeið þar sem allir eru velkomnir. Sesseljuhús sér einnig um rekstur Gistiheimilis Sólheima.

Starfssvið

  • Frekari uppbygging á starfsemi Sesseljuhúss.
  • Frekari uppbygging á Gistiheimili Sólheima ásamt ferðaþjónustu, s.s. endurbætur á gistiheimili, umsókn um umhverfisvottun og bókanir.
  • Móttaka og leiðsögn innlendra og erlendra hópa.
  • Skipulagning ...

Sesseljuhús er fræðslusetur um umhverfismál og sýningarhús um sjálfbærar byggingar. Þar fer fram fjölbreytt fræðsla um umhverfismál og sjálfbæra þróun og er m.a. boðið upp á umhverfisnám fyrir bandaríska háskólanemendur. Haldin eru málþing, fundir og námskeið þar sem allir eru velkomnir. Sesseljuhús sér einnig um rekstur Gistiheimilis Sólheima.

Starfssvið

  • Frekari uppbygging á starfsemi Sesseljuhúss.
  • Frekari uppbygging á Gistiheimili Sólheima ...

Sesseljuhús umhverfissetur á Sólheimum er fræðslusetur um umhverfismál og sýningarhús um sjálfbærar byggingar. Þar fer fram alhliða fræðsla um sjálfbærni og umhverfismál fyrir nemendur á grunn- og háskólastigi auk málþinga, funda og námskeiða hvers konar. Hægt er að leigja húsið út ásamt gistingu fyrir hvers lags viðburði. 

Það sem bar hæst árið 2011 var:

Janúar:

  • Sesseljuhús tilnefnt til Menntaverðlauna Suðurlands ...

Í Sesseljuhúsi að Sólheimum verða haldnir fræðslufundir um umhverfismál á hverjum laugardegi kl. 15:00 í allt sumar.

Einnig eru fjórar sýningar í gangi í húsinu. Í Pálsstofu er svokallað skógarherbergi, gert úr rusli sem til féll í eina viku á Sólheimum; sýningin Sjálfbær ferðamennska opnar formlega þann 11. júní og er unnin af nemum í ferðamálafræði við Háskóla Íslands ...

Sunnudaginn 10. október 2010 er alþjóðlegur dagur loftlagsins sem samtökin  www.350.org standa fyrir. Þá munu fólk, hópar, fyrirtæki og félagasamtök um allan heim standa að sameiginlegu átaki til að draga úr koldíoxíðlosun á einn eða annan hátt.

Sólheimar í Grímsnesi hafa ákveðið að leggja baráttunni lið og er þér/ykkur hér með boðið að taka þátt í þeirri ...

Býfluga á malurtÍ erli nútímans gefst oft lítill tími til að njóta þess sem náttúran og umhverfið hefur upp á að bjóða. Hér áður fyrr var þekking á landslagi, fuglum og jurtum og eitthvað sem hvert barn lærði í æsku en nú eru aðrar áherslur. Það þýðir þó ekki að áhugi á náttúru og umhverfi fari minnkandi en tækifærin til þekkingaröflunar eru ...

Nýtt efni:

Messages: