Sjálfbærni er markmiðið en leiðin að því á huldu 06/25/2012

Þjóðir heimsins sammæltust á ráðstefnu SÞ í Ríó um að stefna að sjálfbærri framtíð. Aðalritari SÞ boðaði útrýmingu fátæktar. Fulltrúar 190 ríkja skrifuðu undir samning um að koma á sjálfbærnimarkmiðum.

Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna (SÞ) sendi ákall til þjóðarleiðtoga, viðskiptalífsins og félagasamtaka um að útrýma hungri á jörðinni í ávarpi sínu á Ríó+20 ráðstefnu SÞ í Brasilíu. Ráðstefnunni lauk á föstudag og líkt og við var búist voru þar engar bindandi ákvarðanir teknar.

Aðalritarinn sagði að um 1 ...

Þjóðir heimsins sammæltust á ráðstefnu SÞ í Ríó um að stefna að sjálfbærri framtíð. Aðalritari SÞ boðaði útrýmingu fátæktar. Fulltrúar 190 ríkja skrifuðu undir samning um að koma á sjálfbærnimarkmiðum.

Ban Ki-moon, aðalritari Sameinuðu þjóðanna (SÞ) sendi ákall til þjóðarleiðtoga, viðskiptalífsins og félagasamtaka um að útrýma hungri á jörðinni í ávarpi sínu á Ríó+20 ráðstefnu SÞ í Brasilíu. Ráðstefnunni ...

Milljarða hagsmunir í húfi
Milljarðar sparast í gjaldeyri náist það markmið að draga úr innflutningi jarðefnaeldsneyta um tíu prósent árið 2020. Þá mun innlend framleiðsla skila umtalsverðu í framlegð. Orkuskipti draga úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda.

Hvert prósent sem sparast í innflutningi jarðefnaeldsneyta sparar gríðarlega mikinn gjaldeyri. Eins og sést á töflunni hér til hliðar var flutt inn eldsneyti fyrir 55 milljarða ...

Fjölbreyttir orkugjafar mögulegir
Framtíðarsýn stjórnvalda gerir ráð fyrir fjölorkustöðvum um allt land sem bjóða upp á fjölbreytta orkugjafa til hliðar við bensín og olíu. Ljóst er að til þess að það verði að veruleika þarf að gjörbylta orkudreifingu um allt land. Stjórnvöld munu ekki einblína á einn endurnýjanlegan orkugjafa, heldur styðja ýmiss konar framleiðslu.

Eins og greint var frá í ...

Orkunotkun Íslendinga mun taka gagngerum breytingum verði áætlun ríkisstjórnarinnar um orkuskipti að veruleika. Samkvæmt henni munu meira en tíu prósent af allri orku sem nýtt er í samgöngum koma úr endurnýjanlegum orkugjöfum árið 2020, eftir níu ár. Í dag kemur eitt prósent úr slíkum orkugjöfum.

Til þess að þetta verði að veruleika er ljóst að umfangsmiklar breytingar þurfa að ...

Nýtt efni:

Messages: