Ræða Kristínar Helgu Gunnarsdóttur á Pardísarmissi - Jarðkerfisfræðin 04/18/2015

Ræða Kristínar Helgu Gunnarsdóttur á Pardísarmissi? Hátíð til verndar hálendis Íslands þ. 16. apríl 2015:

Leikur öræfaandi,
hvísla einveruhljóð,
breiðist hátignarhjúpur
yfir heiðanna slóð.
O'n af fornhelgum fjöllum
þrumar forlagamál.
Á þeim afskekktu stöðum
ríkir ómælissál.”

Þannig fangaði Jóhannes úr Kötlum öræfaandann - galdurinn sem býr í auðninni og kyrrðinni.

Og við spyrjum okkur: Hvers virði er þetta? Getum við búið til gjaldskrá? Hvað borgum við fyrir að sjá og upplifa? Er verðmiði? Hvaða rekstrarforsendur má leggja til grundvallar hér ...

Ræða Kristínar Helgu Gunnarsdóttur á Pardísarmissi? Hátíð til verndar hálendis Íslands þ. 16. apríl 2015:

Kristín Helga Gunnarsdóttir í pontu á Paradísarmissi. Ljósm. Jóhann Smári, Landvernd.

Leikur öræfaandi,
hvísla einveruhljóð,
breiðist hátignarhjúpur
yfir heiðanna slóð.
O'n af fornhelgum fjöllum
þrumar forlagamál.
Á þeim afskekktu stöðum
ríkir ómælissál.”

Þannig fangaði Jóhannes úr Kötlum öræfaandann - galdurinn sem býr í auðninni og kyrrðinni.

Og við spyrjum okkur: Hvers virði er þetta? Getum við ...

Við stöndum á tímamótum.

Við stöndum sem ferðahópur á krossgötum til framtíðar hvað varðar náttúruvernd og umhverfisvitund – hvað varðar framtíð og velferð manns og náttúru. Og eitt það versta sem maður lendir í, í hópferð um krossgötur, er þegar hópurinn er ekki samstilltur, hefur ekki komið sér saman um ferðaáætlun og allt endar í þjarki og pexi um framhaldið. Menn ...

Nýtt efni:

Messages: