Hvernig Gálgahraun gerði mig að aðgerðasinna 05/13/2014

Lárus Vilhjálmsson leikhússtjóri flutti eftifarandi ræðu á Náttúruverndarþingi þ. 10. maí sl.

Ég ætla að fara aðeins yfir atburðarásina í Gálgahrauni haustið 2013 þegar hópur fólks reyndi að mótmæla vegalagningu nýs Álftanesvegar og sérstaklega þann 21. október þegar ég ásamt fjölda annara vorum handtekin fyrir að sitja í veg fyrir jarðýtunni.

Ég hef um margra ára skeið látið mig umhverfismál varða. Tekið þátt í fundum og starfi umhverfissamtaka og stjórnmálaflokka, skrifað greinar, skrifað undir undirskriftalista, gengið niður Laugaveginn með Ómari ...

Lárus Vilhjálmsson leikhússtjóri flutti eftifarandi ræðu á Náttúruverndarþingi þ. 10. maí sl.

Ég ætla að fara aðeins yfir atburðarásina í Gálgahrauni haustið 2013 þegar hópur fólks reyndi að mótmæla vegalagningu nýs Álftanesvegar og sérstaklega þann 21. október þegar ég ásamt fjölda annara vorum handtekin fyrir að sitja í veg fyrir jarðýtunni.

Ég hef um margra ára skeið látið mig umhverfismál ...

Verndarar Jarðar (Earth Keepers) eftir leikstjórann Sylvie van Brabant, hlaut umhverfisverðlaun RIFF nú í kvöld.

Earth Keepers er kraftmikil heimildamynd um umhverfis-aktivista og hið mikilvæga hlutverk þeirra í mótun samfélaga heimsins í dag.  Heimildarmynd Sylvie van Brabant nær að fanga kjarna málsins og undirstrikar þörfina og jafnframt möguleikana sem eru nú þegar fyrir hendi.

Myndin fylgir sögupersónunni Mikael Rioux, á ...

Nýtt efni:

Messages: