Apple snýr baki við umhverfisvottun og hættir svo við 07/14/2012

Í frétt á treehugger.com frá 9. júlí 2012 segir:

„Í síðustu viku tilkynnti Electronic Product Environmental Assessment Tool (EPEAT), sem er vottunarverkefni fyrir raftæki sem krefst þess að fyrirtæki sem taka þátt uppfylli vissa umhverfisstaðla, að Apple hefði tekið allar 39 tegundir af fartölvum sínum, skjám og hefðbundnum tölvum sem höfðu verið vottaðar, út úr verkefninu (verkefnið nær ekki ennþá til færanlegrar tækni eins og iPhone og iPad). Sjá tilkynninguna hér. Með því að draga sig út úr vottunarverkefninu ...

Það finnst sjálfsagt mörgum það hálfkjánalegt að tala um „umhverfisvæna“ farsíma þegar að „minna umhverfisspillandi“ væri meira við hæfi. En hvað sem því líður þá var fjallað um „7 of the Most Eco-Friendly Cell Phones on the Market“ í grein á Treehugger í gær. Innihald greinarinnar er á þessa leið:

Farsímar eru nú í höndum meira en helmings jarðabúa og ...

Í frétt á treehugger.com frá 9. júlí 2012 segir:

„Í síðustu viku tilkynnti Electronic Product Environmental Assessment Tool (EPEAT), sem er vottunarverkefni fyrir raftæki sem krefst þess að fyrirtæki sem taka þátt uppfylli vissa umhverfisstaðla, að Apple hefði tekið allar 39 tegundir af fartölvum sínum, skjám og hefðbundnum tölvum sem höfðu verið vottaðar, út úr verkefninu (verkefnið nær ekki ...

Nýtt efni:

Messages: