Villandi upplýsingar um sólvörn 08/28/2008

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Celsus ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 6. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins með fullyrðingu í auglýsingum, í fjölmiðlum og á vefsíðu fyrirtækisins um að Proderm sólvörn veiti sex klukkustunda vörn óháð svita, sand, sjó, leik og handklæðaþurrkun.

Ákvörðunina má lesa í heild sinni hér.

Neytendastofa hefur tekið þá ákvörðun að Celsus ehf. hafi brotið gegn ákvæðum 6. gr. laga nr. 57/2005 um eftirlit með óréttmætum viðskiptaháttum og gagnsæi markaðarins með fullyrðingu í auglýsingum, í fjölmiðlum og á vefsíðu fyrirtækisins um að Proderm sólvörn veiti sex klukkustunda vörn óháð svita, sand, sjó, leik og handklæðaþurrkun.

Ákvörðunina má lesa í heild sinni hér.

28. August 2008

Neytendastofa hefur úrskurðað að auglýsing Heklu um græna bíla séu villandi og brjóti í bága við lög. Langsótt væri að tala um græna bíla þótt bílaumboðið greiddi kolefnisjöfnun i eitt ár fyrir hvern slíkan bíl.

Neytendastofa hefur því sent eftirfarandi tilmæli til Heklu hf.:
„Að mati Neytendastofu er framsetning auglýsinganna til þess fallin að vera villandi og því ekki í ...
08. November 2007

Nýtt efni:

Messages: