Haust landslag 10/02/2014

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um staði rómaða fyrir haustlitafegurð.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Staðir sem rómaðir eru fyrir haustlitafegurð.

Sjá nánar um staði rómaða fyrir haustlitafegurð hér á Græna kortinu undir flokknum „Haust landslag".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Haust landslag“.

Hvort sem þú vinnur heima hjá þér eða notar skrifstofuna fyrir áhugamálin þá er mikilvægt að skoða hvernig starfsemin þar hefur áhrif á umhverfið. Í raun má heimfæra allt sem tekið er fyrir hér á skrifstofurekstur í fyrirtækjum.

Tölvu- og tækjanotkun skipar stóran sess á skrifstofum. Þó að tölvur séu stórkostleg tæki að flestra mati hefur tölvuframleiðsla geigvænlega neikvæð umhverfisáhrif ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um íþróttasvæði og leiksvæði í náttúrunni.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Svæði sem bjóða upp á leiki og ævintýralegar áskoranir í náttúrunni. Háloftasveiflur, hellaskoðun, ísklifur og annað tilheyra þessum flokki.

Sjá nánar um íþróttasvæði og leiksvæði í náttúrunni hér á Græna kortinu undir flokknum „Íþróttasvæði / Leiksvæði í náttúrunni".

Grafík: Myndtákn ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um reiðhjólaathvörf.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Góður staður til að kaupa, fá lánuð eða leigja hjól og önnur farartæki knúin mannafli. Félög og staðir þar sem hægt er að fá upplýsingar um öryggismál og kynningarstarf tengt hjólreiðum.

Sjá nánar um reiðhjólaathvörf hér á Græna kortinu undir flokknum „Reiðhjólaathvarf".

Grafík ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um sjónmenguð svæði.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Svæði sem orðin eru svo til ónothæf af völdum eiturefnaúrgangs eða annarrar slæmrar umhirðu ábyrgðarlauss iðnaðar og fólks.

Sjá nánar um sjónmenguð svæði hér á Græna kortinu undir flokknum „Sjónmengað svæði".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Sjónmengað svæði “.

09. January 2014

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um vottunaraðila.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Stofnanir og umboðsaðilar sem hafa sérfræðiþekkingu á umhverfisvottunum, hvort sem um er að ræða IFOAM staðla, ISO staðla, Svaninn,
Earth Check eða aðrar vottanir.

Sjá nánar um vottunaraðila hér á Græna kortinu undir flokknum „ Vottunaraðili".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Vottunaraðili“.

14. December 2013

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um grænar verslanir.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Grænar verslanir hafa þá meginstefnu að bjóða upp á afurðir úr héraði, lífrænt- og umhverfisvottaðar vörur. Stærri matvöruverslanir s.s. Bónus, Nettó, Samkaup, Hagkaup og Krónan bjóða auk þess upp á æ stærra vöruúrval í grænum deildum sínum.

Sjá nánar um grænar ...

12. December 2013

Soil Association (jarðvegs samtökin) hafa verið í þróun frá því um 1970. Byggt er bæði á reglugerðum Evrópusambandsins og breskum stöðlum um lífræn matvæli. Merkið gildir um allan heim og tryggir að um lífræna framleiðslu sé að ræða. Einnig er velferð dýra og dýravernd hluti af Soil Association vottuninni. Lífræna vottunarkerfi Vottunarstofunnar Túns er þróað í samræmi við staðla og ...

09. December 2013

Ræktun á kaffibaunum, terunna og öðrum jurtum sem notaðar eru sem te þarf að vera sem hreinust og náttúrulegust til að tryggja gæði. Einnig ráðast gæðin af því hvernig brennsla, þurrkun, geymsla og pökkun á sér stað.

Lífræn vottun eða umhverfisvottun snýst um allt ferlið frá framleiðslu til pökkunar og tryggir að hvergi hafa verið notuð skaðleg efni og að ...

25. November 2013

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um fólkvanga.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Svæði sem njóta verndar samkvæmt beiðni hlutaðeigandi sveitarfélags og eru undir stjórn sveitarfélagsins. Fólkvangar eru fyrst og fremst ætlaðir til útivistar og eru opnir almenningi.
Flokkur V – skv. viðmiði IUCN.

Sjá nánar um fólkvanga hér á Græna kortinu undir flokknum „Fólkvangar"

Grafík: Myndtákn Green ...

23. November 2013

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um endurvinnslu.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Helstu fyrirtæki og samlög sem taka á móti flokkuðum úrgangi. Einnig fagráð og sjóður sem hafa með endurvinnslumál að gera. Sjá fræðsluefni og nákvæma staðsetningu grenndargáma og gámastöðva á
Endurvinnslukortinu hér á vefnum eða náðu þér í Endurvinnslukorts-appið.

Sjá nánar um endurvinnslu hér ...

21. November 2013

Umhverfisvæn ferðamennska hefur þróast mikið á undanförnum árum. Ágangur ferðamanna getur verið ákaflega umhverfisspillandi ef ekki er hugsað um hvernig best er tekið tillit til náttúrunnar. Þetta getur átt við hvað sem er því allt sem við gerum hefur einhver áhrif á veröldina í kringum okkur.

Af hverju að fara langt þegar þú getur notið góðs sumarfrís í næsta nágrenni ...

18. November 2013

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um eldfjöll.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Fjall sem er byggt upp af endurteknu hraunflæði. Ísland er eitt virkasta eldfjallasvæði Jarðar. Búast má við eldgosi á Íslandi hvenær sem er. Hér kortleggjum við helstu eldfjöll landsins.

Sjá virkar eldstöðvar á Íslandi hér á Græna kortinu undir flokknum „Eldfjall“.

Grafík: Myndtákn ...

10. November 2013

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um baráttusamtök umhverfisins.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Aðgerðasinnuð félög eða samtök sem vinna að verndun umhverfisins og bættu sambýli mannsins við náttúruna, ekki endilega bara í tæknilegum skilningi heldur líka siðferðislegum.

Sjá nánar um baráttusamtök umhverfisins hér á Græna kortinu undir flokknum „Baráttusamtök umhverfisins".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins ...

07. September 2013

Green Seal (Græna innsiglið) er bandarískt umhverfismerki á vegum óháðra samtaka sem starfa í samvinnu við rannsóknarstofur og ráðgjafa víða um heim. Merkið á sér nokkuð langa sögu eða allt til 1989 en fyrstu vörurnar fengu Green Seal-vottun árið 1992. Fjölmargir vöruflokkar hafa fengið vottun svo sem; pappír, gluggar, hreinsiefni og málning.

Sjá vef samtakanna.

28. August 2013

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um umhverfisvæna ferðaþjónustu.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Fyrirtæki eða stofnun sem kemur að ferðaþjónustu með einum eða öðrum hætti á grundvelli sjálfbærrar þróunar og leggur sig fram um að vinna á sem umhverfisvænstan hátt. Það getur verið með umhverfisvottanirnar Svaninn eða Earth Check, starfað undir stefnu Grænna farfuglaheimili eða ...

06. August 2013

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um fuglaskoðun.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Þjónustufyrirtæki sem standa fyrir skoðunarferðum á svæði þar sem hægt er að fylgjast með fuglum s.s. lundum, sjófuglum o.fl. fuglategundum í náttúrulegu umhverfi sínu. Þessi svæði geta verið viðkvæm varpsvæði eða kjörlendi, og því er brýnt að umgangast þau af varfærni ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um andapolla.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi: Staður þar sem endur, gæsir, svanir og aðrir vatnafuglar safnast saman. Innan þéttbýlis eru þetta oft staðir þar sem sterk hefð er fyrir því að fóðra fuglana og njóta nærveru þeirra. Úti í náttúrunni geturðu einfaldlega notið þess að fylgjast með fuglunum í ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um nytjamarkaði.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Nýtjamarkaður getur verið verslun með notaða hluti eða flóamarkaður sem tekur við gömlu dóti og selur áfram til góðgerðarstarfsemi eða markaður sem gefur fólki tækifæri á að selja notaða hluti í ágóðaskini.

Sjá nánar um nytjamarkaði hér á Græna kortinu undir flokknum „Nytjamarkaður".

Grafík ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um vísindalegar rannsóknir.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Rannsóknarsetur háskóla, stofnana sem og einkaaðila sem vinna að rannsóknum á sviði umhverfis og náttúru.

Sjá nánar um vísindalegar rannsóknir hér á Græna kortinu undir flokknum „Vísindalegar rannsóknir".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Vísindalegar rannsóknir“.

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um dýragarða á Íslandi.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Staðir þar sem heimsækja má dýr í umönnun manna. Dýrin geta verið upprunin annarstaðar. Þau geta verið verið af villtum uppruna, verið húsdýr eða fædd í garðinum. Oft eru sérstök svæði þar sem börn geta komist í snertingu við dýrin.

Sjá ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um vistvænt eldsneyti og ökutæki.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Staðir sem selja vistvænt eldsneyti s.s. metan, biodísel, etanól eða vetni. Hægt að fá rafmagn á rafbíla eða skipta út rafhlöðum í þartilgerð ökutæki. Einnig staðir sem selja bifreiðar knúnar vistvænum orkugjöfum og/eða visthæfar bifreiðar með útblástursgildi undir ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um sagnfræðileg sérkenni.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Byggingar, stofnanir, minnismerki eða ómerkt sögufræg svæði sem hafa sérstaka merkingu fyrir menningu og sögu borgar jafnt sem þjóðar.

Sjá nánar um sagnfræðileg sérkenni hér á Græna kortinu undir flokknum „Sagnfræðileg sérkenni".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Sagnfræðileg sérkenni“.

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um bændamarkaði.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Markaðir með staðbundnar og oft lífrænt ræktaðar vörur. Geta verið með óhefðbundnari framleiðslu úr sveit eins og blóm, handverk, bakaðan mat, saft, ull eða jafnvel matreiðslubækur að hætti svæðisins.

Sjá nánar um bændamarkaði hér á Græna kortinu undir flokknum „Bændamarkaður".

Grafík: Myndtákn Green Map® ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um almenningsgarða og afþreyingasvæði.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Almenningsgarðar sem bjóða upp á afslöppun og leik. Geta verið íþrótta leikvangar, hlaupa hringir eða leikvellir þar sem einnig má finna einhvern gróður, tjarnir, læki og þessháttar.

Sjá nánar um almenningsgarða og afþreyingasvæði hér á Græna kortinu undir flokknum „Almenningsgarður / Afþreyingasvæði".

Grafík ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um umhverfisvænar vörur.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Fyrirtæki sem bjóða upp á eða dreifa vörum sem hafa verið framleiddar í samræmi við Svaninn. Einnig fyrirtæki sem hafa uppruna og eða framleiðsluvottun frá Vottunarstofunni Tún.

Sjá nánar um umhverfisvænar vörur hér á Græna kortinu undir flokknum "Umhverfisvænar vörur".

Grafík: Myndtákn ...

Demeter-merktar vörur eru frá lífefldum (biodynamískum) landbúnaði og byggja á hugmyndafræði Rudolf Steiners. Í lífefldum landbúnaði er lögð er áhersla á heildrænar aðferðir og hringrás næringarefna í náttúrunni. Gerðar eru kröfur um að býli í lífefldum landbúnaði sé lífræn heild. Það felur m.a. í sér að að áburður til ræktunar komi frá dýrum á sama bæ. Reglurnar ná yfir ...

BIO merkið - Bio -Siegel-EG-Öko_VO-Deutschland, er opinbert lífrænt vottunarmerki Þýskalands. Bio-Siegel gildir fyrir lífrænan búskap og lífræna ræktun. Matvæli þurfa að innihalda a.m.k. 95% lífrænt ræktað hráfefni til að fá BIO-vottun. Vottunin er staðfest samkvæmt kröfum Evrópusambandsins og er þekkt og virt langt út fyrir landsteina Þýskalands.

Á Íslandi annast Vottunarstofan Tún eftirlit með lífrænni framleiðslu. Í lífrænni ræktun felst að varan hefur verið ræktuð með lífrænum aðferðum, án eiturefna, tilbúins áburðar, hormóna eða erfðabreyttra lífvera. Vottað er í samræmi við reglugerð Evrópusambandsins um lífræna landbúnaðarframleiðslu og reglur Túns um lífræna snyrtivöruframleiðslu og matreiðslu. Samkvæmt þeim er óheimilt að markaðssetja landbúnaðarvörur sem lífræntar nema þær hafi verið ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um umhverfissérfræðinga.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Sérfræðingar, þjónusta eða skrifstofur sem vinna að því að hjálpa bæði einstaklingum og samfélaginu í heild sinna við að móta umhverfisvænar stefnur og lífshætti. Geta verið ríkisrekin, frjáls félagasamtök, grasrótarsamtök, verkfræðistofur, umhverfisfræðingar og ráðgjafar á sviði umhverfisfræða og umhverfisfræðslu.

Sjá nánar um umhverfissérfræðinga ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um græn fyrirtæki.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Fyrirtæki sem hlotið hafa vottanir frá
Norræna Svaninum, EarthCheck, Marine Stewardship Council eða hafa vottun frá Vottunarstofunni Tún.

Sjá nánar um græn fyrirtæki hér á Græna kortinu undir flokknum „Grænt fyrirtæki".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Grænt fyrirtæki“.

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um græna hreinsun/ræstiþjónustu.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Svansvottað fyrirtæki sem býður upp á ræstingarþjónustu og/eða fatahreinsun.

Sjá nánar um græna hreinsun/ræstiþjónustu hér á Græna kortinu undir flokknum „Græn hreinsun/ræstiþjónusta".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „ Græn hreinsun/ræstiþjónusta“.

Náttúran.is lítur á það sem samfélagslega skyldu sína að þróa eins fullkomnar „grænar síður“ fyrir Ísland og mögulegt er. Grænu síðurnar™* gefi þannig yfirsýn yfir hin fjölmörgu fyrirtæki og stofnanir sem tengjast náttúru og umhverfi á einn eða annan hátt. Grænu síðurnar tengja viðmið og vottanir við fyrirtæki og vörur og gefa hinum almenna neytanda möguleika á að beina ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um strendur og smábátahafnir sem hlotið hafa Bláfánann (Blue Flag).

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Strendur og hafnir sem hlotið hafa Bláfánann (Blue Flag), umhverfismerki sem úthlutað er þeim smábátahöfnum og baðströndum sem uppfylla ákveðin skilyrði sem miða að því að auka umhverfisgæði og umhverfisvitund gesta staðanna.

Sjá nánar um ...

Merki Astma- og ofnæmisstamtaka Norðurlanda.
Landssamtök astma- og ofnæmissjúklinga á Norðurlöndum veita ofnæmisprófuðum og samþykktum vörum í viðkomandi landi leyfi til að bera merki Astma- og ofnæmissamtakanna til þess að auðvelda astma- og ofnæmissjúklingum að finna vörur sem prófaðar hafa verið á viðurkenndan hátt og ekki eru taldar valda ofnæmi.

Sjá vef sænska vef samtakanna.

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um leigu og skipti á hjólum eða umhverfishæfum farartækjum.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Staður þar sem hægt er að leigja hjól eða umhverfishæf farartæki eða vefur þar sem hægt er mæla sér mót og verða samferða í bíl með öðrum á forsendum þess að tekið sé þátt í kostnaði ...

Plastmerkin sjö gefa til kynna að plastefnið sé endurnýtanlegt eða endurvinnanlegt. Á Íslandi er úrvinnslugjald á heyrúlluplast og umbúðaplasti úr plastfilmu, stífu plasti, frauðplasti og öðru plasti. Gjaldið er lagt á til að greiða fyrir meðhöndlun umbúðanna og endurnýtingu eftir að þær hafa þjónað upphaflegum tilgangi sínum. Sjá nánar á vef Úrvinnslusjóðs.

Til þess að gera endurvinnslu plasts mögulega er ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um heilsusamlega matsölustaði.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Áhersla er lögð á hollan og ferskan mat. Hráefni eru gjarnan lífrænt ræktuð, úr héraði, árstíðauppskera eða grænmetisréttir eru í boði.

Sjá nánar um heilsusamlega matsölustaði hér á Græna kortinu undir flokknum „Heilsusamlegur matsölustaður".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Heilsusamlegur matsölustaður“.

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um mat sem er ræktaður og unninn í nágrenni án notkunar skordýraeiturs, tilbúins áburðar eða annara efna.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Matur sem er ræktaður og unninn í nágrenni (án notkunar skordýraeiturs, tilbúins áburðar eða annara efna). Ekki endilega vottuð lífræn framleiðsla nema slíkt sé tekið sérstaklega fram. Lífræn ...

25. February 2013

Bækur eru yndislegt verkfæri, hvort heldur sem er til afþreyingar, til að skilja heiminn sem við lifum í eða menntunar. Menningar- og menntunarstig þjóða er oft metið í leskunnáttu og bókarlestri. Við Íslendingar erum sem betur fer menningarþjóð sem leggur mikið upp úr lestri og kaupir mikið af bókum sem eftir lestur verða því miður fangar bókahilla í ár eða ...

27. January 2013

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um vefmiðlanir um umhverfismál.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Vefslóðir (eða krækjur) á síður með góðar staðbundnar upplýsingar um ýmiskonar umhverfismál. Síðurnar eru tengdar fleiri grænum síðum sem tengjast vistvænu líferni og umhverfisvernd.

Sjá nánar um vefmiðlanir um umhverfismál hér á Græna kortinu undir flokknum „Vefmiðlun um umhverfismál".

Grafík: Myndtákn ...

27. January 2013

Endurvinnsla stuðlar að því að efni í umferð komist aftur í hringrásina og minnki þannig álag á auðlindir. Við neytendur verðum að gera okkur grein fyrir þeirri ábyrgð sem fylgir því að versla vörur, bæði vegna innihaldsins og vegna umbúðanna.

Umbúðir eru úr ýmsum efnum, sumum endurvinnanlegum og öðrum ekki. Gler-, málm- og pappírsumbúðir eru umhverfisvænni en plastumbúðir því gler ...

24. January 2013

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um útivistarsvæði hunda.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Svæði þar sem hundar geta gengið lausir, yfirleitt innan almenningsgarða. Oftast einu staðirnir þar sem hægt er að sjá þessi dýr að leik.

Sjá nánar um útivistasvæði hunda hér á Græna kortinu undir flokknum „Útivistarsvæði hunda".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins ...

09. January 2013

Almennt má segja að lítið brot af þeirri sólarorku sem fellur á jörðina nægi til allra þarfa mannfólksins og því sé enginn skortur á orku. Vandamálið er bara að við höfum ekki lært að beisla hana á vistvænan og hægkvæman máta nema í mjög litlum mæli. Þess vegna er verið að nota jarðefnaeldsneyti, bensín, dísilolíu og kol til rafmagnsframleiðslu, húshitunar ...

08. January 2013

Hreinlætisvörur

Vistvænar hreinlætisvörur eru til í miklu úrvali og margar þeirra umhverfisvottaðar. Oft er hægt að sleppa hreingerningarefnum við þrif ef notaðir eru örtrefjaklútar og náttúruleg efni eins og edik eða salt. Ofnotkun hreinsiefna er mikil og dýrkeypt fyrir umhverfið. Efnin hverfa ekki þegar þau eru komin í skolpleiðslurnar heldur enda þau í hafinu. Efnin eru áfram virk og geta ...

19. December 2012

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um nýsköpun í heimabyggð.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Nýsköpun þar sem náttúruafurðir og vistvænar/sjálfbærar framleiðsluaðferðir eru í hávegum hafðar.

Sjá nánar um nýsköpun í heimabyggð hér á Græna kortinu undir flokknum „Nýsköpun í heimabyggð".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Nýsköpun í heimabyggð“.

17. December 2012

Grænt Íslandskort en samvinnuverkefni Náttúran.is og alþjóðlega verkefnisins Green Map® System og Land- og ferðamálafræðistofu Háskóla Íslands en kortið byggist á flokkunarkerfi Green Map og umfangsmikilli leit Náttúran.is að viðskiptatækifærum, fyrirtækjum, vörum og þjónustu sem talist geta sjálfbær, umhverfisvæn eða á einhvern hátt hlekkur í grænni vitundarvakningu hér á landi. Þessir aðilar hafa verið flokkaðir í 106 flokka ...

05. December 2012

Hreinlætisvörur

Vistvænar hreinlætisvörur eru til í miklu úrvali og margar þeirra umhverfisvottaðar. Oft er hægt að sleppa hreingerningarefnum við þrif ef notaðir eru örtrefjaklútar og náttúruleg efni eins og edik eða salt. Ofnotkun hreinsiefna er mikil og dýrkeypt fyrir umhverfið. Efnin hverfa ekki þegar þau eru komin í skolpleiðslurnar heldur enda þau í hafinu. Efnin eru áfram virk og geta ...

23. November 2012

Ferskvatnsauðlindir Íslendinga eru umtalsverðar eða um 666.667 rúmmetrar á mann á ári. Til samanburðar eru vatnsauðlindir í mörgum Afríkuríkjum minni en 1000 rúmmetrar á mann á ári. Gnægð er af vatni og er vatnsnotkun yfirleitt ekki talin til vandamála á Íslandi. Í Reykjavík notar hver íbúi um 155 m3/ári eða um 155.000 lítra af köldu vatni á ...

07. November 2012

Áætlað er að Íslendingar fleygi hátt í 60 tonnum árlega af kertaafgöngum. Þar er á ferðinni gott hráefni til endurvinnslu sem við ættum ekki að láta fara til spillis.

Kertaafgöngum er hægt að skila í sérstakar tunnur á endurvinnslustöðvum víða um land. Einnig er tekið við þeim á bensínstöðvum Olís.

Í Kertagerð Sólheima eru kertaafgangarnir gróft flokkaðir eftir lit. Vaxið ...

02. November 2012

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um óháða umhverfismiðlun.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Óháð umhverfismiðlun getur verið í formi vefja, tímarita, dagblaða, útvarps og sjónvarpsþátta, og myndbanda sem gerð eru til styrktar eða fræðslu um málefni umhverfisins.

Sjá nánar um óháða umhverfismiðlun hér á Græna kortinu undir flokknum „Óháð umhverfismiðlun".

Grafík: Myndtákn Green Map® System ...

28. September 2012

Bláfáninn (Blue Flag) er umhverfismerki sem úthlutað er þeim smábátahöfnum og baðströndum sem uppfylla ákveðin skilyrði sem miða að því að auka umhverfisgæði og umhverfisvitund gesta staðanna.

Landvernd hefur umsjón með Bláfánanum á Íslandi, en verkefnið er hluti af alþjóðlega verkefninu Fee-Foundation for Environmental Education.

Sjá þá aðila sem hafa Bláfánann hér á Grænum síðum.

Sjá nánar á vef Landverndar.

26. September 2012

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um upprunalega skóga og gróður.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Plöntur og tré sem tilheyra því gróðurfari sem var fyrir þegar svæðið var fyrst byggt.

Sjá nánar um upprunalega skóga og gróður hér á Græna kortinu undir flokknum „Upprunalegur skógur / gróður".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Upprunalegur skógur / gróður“.

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um menningarsetur.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Hér eru skráð öll menningarsetur á Íslandi. Þau eiga á ýmsan hátt snaran þátt í sjálfsmynd þjóðarinnar, umhverfi, menningu og ímynd borga og sveita. Söfn, setur og minnisvarðar sem og staðir sem eru ekki endilega stofnanavæddir eru skráðir í þennan flokk.

Sjá nánar ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um umhverfisvæna upplýsingaþjónustu.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi: Staður eða vefsvæði sem hægt er að leita til til að fá upplýsingar um ýmiskonar umhverfistengt málefni. Þaðan er vísað áfram á græn vefsvæði og aðra þjónustu á sviði umhverfismála.

Sjá nánar um umhverfisvæna upplýsingaþjónustu hér á Græna kortinu undir flokknum „Umhverfisvæn ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um vistvænar byggingar.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Byggingar byggðar á vistvænan hátt úr umhverfisvænu byggingarefni. Bjóða oft upp á sýningaferðir (eftir áætlunum eða pöntunum) þar sem áhersla er lögð á hvernig hefur verið dregið úr ýmsum neikvæðum þáttum. Getur einnig átt við byggingar nátengdar skilvirkari nýtingu orku og fræðslu ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um hættur í umferðinni.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Þar sem vélknúin umferð í Reykjavík skapar hættur, umferð er þung, hávaðasöm, mengandi eða getur skapað hættur fyrir gangandi vegfarendur, hjólreiðafólk og íbúa hverfisins.*

*Byggt á upplýsingum frá Umferðarstofu, Vegagerðinni og Rannsóknarnefnd umferðarslysa.

Sjá nánar um hættur í umferðinni hér á ...

Græni punkturinn „Der Grüne Punkt“ er merki DSD (Duales System Deutschland GmbH) en það gefur einungis til kynna að framleiðandinn hafi borgað fyrir förgun umbúða í Þýskalandi en merkið er einnig notað í 23 öðrum löndum Evrópu. Umbúðir með Græna punktinum á síðan að setja í viðeigandi endurvinnsluflokk til förgunar eða endurvinnslu allt eftir eðli umbúðanna. Græni punkturinn hefur ekkert ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um vatnabúsvæði.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Vistkerfi í fersk- og saltvatni, og hið fjölbreytta dýralíf sem þrífst í vatni. Söfn og náttúrustofur sem fást við vatnavistfræði og ýmiskonar sýningar henni tengdar.

Sjá nánar um vatnabúsvæði hér á Græna kortinu undir flokknum „Vatnabúsvæði".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Vatnabúsvæði“.

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um bílastæði við stoppistöð.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Bílastæði (hjólastæði) við miðlægar miðstöðvar almenningssamgangna / stoppistöðvar sem auðvelda skipti úr einum samgöngumáta yfir í annan.

Sjá nánar um bílastæði við stoppistöð hér á Græna kortinu undir flokknum „Bílastæði við stoppistöð".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Bílastæði við stoppistöð“.

Blóm og aðrar jurtir eru ýmist villt eða framleidd, þ.e. komið á legg með sáningu fræja eða gróðursetningu t.a.m. stiklinga. Þær jurtir sem eru á boðstólum hérlendis eru ýmist fluttar inn eða framleiddar hérlendis. Eftirlit með innflutningi fræja, lifandi jurta, afskorinna blóma og áburðar er á höndum Matvælastofnunar. Hlutverk stofnunarinnar er m.a. að hindra að sjúkdómar ...

12. February 2012

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um náttúrulegar baðlaugar.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Náttúrulegar baðlaugar eru laugar sem að öllu eða miklu leiti eru gerðar af náttúrunnar hendi. Fólki er bent á að ekki eru allar laugar opnar almenningi. Fara skal með gát þegar laugar eru notaðar og alltaf kynna sér hitastig áður en farið ...

04. February 2012

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um mikilvægar stofnanir og ráðuneyti.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Stofnanir og ráðuneyti sem hafa yfirumsjón með umhverfis- og náttúrutengdri stjórnsýslu.

Sjá nánar um mikilvægar stofnanir og ráðuneyti hér á Græna kortinu undir flokknum „Mikilvæg stofnun / ráðuneyti".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Mikilvæg stofnun / ráðuneyti“.

02. February 2012

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um lífrænan landbúnað.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Lífræn bújörð eða framleiðandi með lífræna vottun frá Vottunarstofunni Tún. Einnig þær verslanir sem sérhæfa sig í sölu á lífrænum vörum.

Sjá nánar um lífrænan landbúnað hér á Græna kortinu undir flokknum „Lífrænn landbúnaður".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Lífrænn landbúnaður“.

01. February 2012

Der blaue Engel (Blái engillinn) er þýskt umhverfismerki og jafnframt elsta umhverfismerki í heimi, frá árinu 1978. Merkið er meðal annars á vegum þýsku umhverfisstofnunarinnar, umhverfisráðuneytisins og gæðaráðs Þýskalands. Vöruúrval Bláa engilsins er breitt, dekk, hreinsiefni og tölvur. Kröfur Bláa engilsins eru ekki jafn strangar og mörg önnur merki. Hér á landi er sem dæmi hægt að finna pappírsvörur og ...

30. January 2012

Forest Stewardship Council eru alþjóðleg samtök sem merkja viðarframleiðslu og aðrar skógarafurðir. Gerðar eru kröfur um að skógræktin taki mið af sjálfbærri þróun, að skógarafurðir séu vistvænar. Mörg önnur umhverfismerki krefjast þess að viður í vörum sem þau votta uppfylli kröfurnar samkvæmt FSC.

Sjá nánar á vef FSC.

27. January 2012

Grænar síður™ veita yfirsýn yfir þau fyrirtæki, stofnanir, vörur og einstaka viðfangsefni sem tengjast umhverfisvitund og sjálfbærri þróun á einhvern hátt. Þú finnur ekki einungis hver er með vottun eða hefur eitthvað fram að færa á sviði umhverfisvænna starfshátta heldur tengist lesefni af síðunni við tiltekinn aðila. Gefðu þér góðan tíma til að grúska í Grænu síðunum hér á vefnum ...

14. January 2012

ISO 14001 umhverfisstjórnunarstaðallinn er til að hjálpa fyrirtækjum til þess að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum sínum, uppfylla gildandi umhverfisreglugerðir, starfsleyfisákvæði og þar fram eftir götunum.

ISO 14001 leggur áherslu á það hvernig varan er framleidd en ekki vöruna sjálfa. Vottun umhverfisstjórnunarkerfisins er framkvæmd af hlutlausum þriðja aðila.

Sjá hér á Grænum síðum þá aðila sem hafa ISO 14001 vottun á ...

05. January 2012

Usss.......
Svefnherbergið er sá staður þar sem við hvílumst og öðlumst hugarró. Mikilvægt er að sofa í góðu rúmi því góður svefn er grundvallaratriði bæði fyrir heilsu og vellíðan.

En svefnherbergið er líka persónulegasta rýmið í húsinu. Svefnherbergið ætti því að miðast við að dekra við sálina og gæla við tilfinningarnar.

Umhverfisvæn hugsun passar þar vel við því við erum ...

22. December 2011

Öko-Tex er evrópskt umhverfismerki fyrir vefnaðarvöru, föt og áklæði og teppi. Gerðar eru kröfur um að tilbúin efni sem eru skaðleg umhverfi og heilsu svo sem formaldehíð, skordýraeitur, PCB, þungmálma og aðrar leifar af tilbúnum efnum í textíl verða að vera undir alþjóðleg styrktarmörkum. Vefnaðurinn er prófaður eftir Öko-Tex standard 100, Leyfi til merkingar þarf að endurnýja árlega en skila ...

05. December 2011

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um græna skóla.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Waldorfskólar, leik- og grunnskólar sem sérhæfa sig í útikennslu og umhverfismennt ásamt þátttökuskólum á öllum skólastigum í verkefninu Skólar á grænni grein. Einnig þeir sem hafa hlotið viðurkenninguna Grænfánann.

Sjá nánar um græna skóla hér á Græna kortinu undir flokknum „ Grænn skóli ...

17. November 2011

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um grasþök.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Grasþök eru aftur að verða algengari í mörgum löndum. Bæði á háhýsum og sveitabýlum eða frístundahúsum. Á Íslandi er sterk hefð fyrir grasþökum enda hluti af byggingarhefð torfbæjanna. Grasþök eru umhverfisvæn m.a. að því leyti að þau kæla og hreinsa loftið, eru ...

03. November 2011

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um kolefnisjöfnun.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Kolefnisjöfnuð fyritæki og verkefni sem stuðla að minnkun gróðurhúsalofttegunda á einhvern hátt s.s. fyriræki sem hafa kolefnisjafnað samgöngur í gegnum aðild að Kolviði. Einnig verkefni sem hafa minnkun gróðurhúsalofttegunda að meginviðfangsefni.

Sjá nánar um kolefnisjöfnun hér á Græna kortinu undir flokknum „Kolefnisjöfnun ...

28. October 2011

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um jarðgerð.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Staðir þar sem matarleifum og garðúrgangi er umbreytt í næringarríka mold með hjálp maðka, einangraðra jarðgerðaríláta og móður náttúru. Á þessum stöðum geta verið stórfelld verkefni í gangi eða minni kynningarverkefni ásamt upplýsingum og búnaði til að byrja sína eigin jarðgerð í garðinum ...

21. October 2011

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um óhefðbundnar lækningar.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Óhefðbundnar lækningar, eins og jurtalækningar, hómópatía, austurlensk og fleira í þeim anda. Dæmi eru gufuböð, apótek, lækningastofur, heilsuklúbba og jóga.

Sjá nánar um óhefðbundnar lækningar hér á Græna kortinu undir flokknum „Óhefðbundnar lækningar".

Grafík: Myndtákn Green Map® System flokksins „Óhefðbundnar lækningar“.

08. October 2011

Einn af þjónustuliðunum hér á Náttúrunni er rafrænn fréttapóstur. Með því að skrá þig á póstlistann ert þú að gerast áskrifandi að ókeypis fréttapósti sem berst þér án allra skuldbindinga.

Þú getur að sjálfsögðu afskráð þig þegar að þú vilt eða framsent fréttapóstinn áfram á vini og kunningja á mjög einfaldan hátt. Þeir geta þá einnig skráð sig á póstlistann ...

07. October 2011

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um matvælaaðstoð.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Dreifingarmiðstöð fyrir ókeypis matvæli. Slíkar miðstöðvar koma fólki í þörf til hjálpar og koma um leið í veg fyrir að „umfram“ matvæli skemmist. Vinna í þeim er oftast sjálfboðavinna og má sannarlega kallast ómetanleg samfélagsþjónusta.

Sjá nánar um matvælaaðstoð hér á Græna kortinu ...

12. September 2011

Sæng barnsins ætti ekki að vera of þung og ekki of stór. Útöndun og einangrunargildi í ekta dúnsæng (æðadún eða gæsadún) er auðvitað betri en úr gerviefnum og því í flestum tilfellum hollari. Nauðsynlegt er að viðra sængina reglulega og helst láta hreinsa hana eftir þörfum.

Við val á sængurfötum ættum við m.a. að taka tillit til þess að ...

20. August 2011

Te og flest krydd eru þurrkaðar afurðir ýmissa jurta. Líkt og með lifandi plöntur gildir að ræktun sé sem hreinust og náttúrulegust til að tryggja gæði. Einnig ráðast gæðin af því hvernig þurrkun, geymsla og pökkun á sér stað. Lífræn vottun snýst um allt ferlið frá framleiðslu til pökkunar og tryggir að hvergi hafa verið notuð skaðleg efni og að ...

08. August 2011
kælivara eldhúsborð eldhúsborð vaskur blóm vefnaðarvörur frystir ísskápur uppþvottur bakaraofn og vifta bökunarofn og vifta hreinlætisvörur blöndunartæki rafmagnsinnstunga matvinnsluvél kryddhilla eldhúsinnrétting brauð pottar og pönnur þurrvara kaffi & te matreiðslubók eldhúsið Hlutverk eldavéla er að hita mat. Sá hluti orkunnar, sem því miður er stór, sem ekki hitar matinn, hitar andrúmsloftið og það er orkusóun. Að lofta eldhús vegna hita er eitt einkenni þessarar orkusóunar. Því skal hafa eftirfarandi í huga þegar eldað er:
  • Setja skal lok á pottana til þess að hitinn gufi ekki upp. Bara þetta minnkar orkunotkunina um ...
06. August 2011

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um sanngirnisvottanir.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi:
Tákn um Fair Trade (sanngirnisvottun, réttlætismerki) fá einungis þeir sem leggja megin áherslu á sölu Fair Trade vara í verslun sinni og samtökum sem leggja mikla áherslu á að kynna almenningi hugmyndafræði sanngjarnra viðskipta. Aðeins einn íslenskur aðili hefur fengið Fair Trade vottun ...

Kolviður er sjóður sem miðar að því að binda kolefni í gróðri og jarðvegi í þeim tilgangi að draga úr styrk koldíoxíðs (CO2) í andrúmslofti.

Kolviður reiknar losun koldíoxíðs bifreiða og flugferða ásamt því hversu mörgum plöntum þarf að planta til kolefnisjöfnunar og kostnað við plöntun. Gegn greiðslu reiknaðrar upphæðar til Kolviðar telst fyrirtæki kolefnisjafnað. KPMG vottar ferlið í samvinnu ...

Rapunzel hefur lengi boðið upp á lífrænt ræktaðar vörur og hefur í samstarfi við The Institute for Marketecology (IMO), alþjóðlega vottunarstofu þróað eigin sanngirnisvottun: „Hand in Hand”. Rapunzel er dæmi um fyrirtæki sem valið hefur þá leið að vera með eigin merki, bæði lífrænt ræktað og sanngirnisvottað. Vörur sem merktar eru „Hand in Hand“ innihalda a.m.k. 50% hráefni ...

Á Græna kortinu er hægt að fá upplýsingar um Grænan apríl.

Skilgreiningin sem við flokkum eftir er eftirfarandi: Grænn apríl er tímabundið umhverfisverkefni sem hópur áhugafólks um umhverfismál hrinti í framkvæmd. Verkefnið hefst í apríl 2011 og áætlað að það verði árlegur viðburður í apríl til næstu 5 ára. Þátttaka er háð því að greitt sé í sameiginlegan sjóð. Markmiðið ...

Í heiminum eru til um 10 þúsund tegundir grasa. Meðal þeirra eru korntegundirnar hafrar, rúgur, hveiti, bygg, hrís og maís. Fyrir um 10 þúsund árum byrjaði fólk að hagnýta sér þessar tegundir til matar, þegar það uppgötvaði gæði fræjanna. Frá þeim tíma hafa þessar tegundir verið ein meginstoð í mat manna. Allt frá landnámi hefur þurrt hey verið nýtt sem ...

Uppþvottavélin notar mest af orkunni til þess að hita upp vatn. Umhverfisvænstu uppþvottavélarnar nota helmingi minna af vatni en þær vélar sem nota mest af vatni. Þrátt fyrir orkueyðslu uppþvottavélarinnar er í flestum tilfellum umhverfisvænna að nota uppþvottavél en að þvo upp.

Þú eyðir miklu meira magni af heitu og köldu vatni ef þú vaskar upp handvirkt. Auðvitað má þó ...

IFOAM International Federation of Organic Agriculture Movements eru alheims-regnhlífasamtök stofnana sem sjá um lífrænan landbúnað. 750 samtök frá 108 löndum eru aðilar að IFOAM.

Vottunarstofan Tún sér um úttekt lífrænnar vottunar hérlendis og vinnur samkvæmt The Organic Guarantee System (OGS) stöðlum IFOAM samtakanna.

Sjá nánar á vef IFOAM.

Umhverfisvæn, græn eða vistvæn fatahönnun hefur löngu ruðið sér til rúms í nágrannalöndum okkar og er að vinna á hérlendis. Það sem átt er við með umhverfisvænni tísku og hönnun er að grunnhugsun hönnuðanna sé í sjálfbæra átt, þ.e. að hönnunin beri vott um ábyrgð gagnvart umhverfinu og ábyrgð gagnvart heilsu þess sem notar hana.

Fatnaður er okkur mannfólkinu ...

11. January 2011

Málning Hreyfilhitari Hjólbarðar Hjólbarðar Bíll Reiðhjol Vatnsnotkun Hjólbarðar Hiti Rafmagn Eldsneyti Hreinsiefni Verkfæri Eiturefni Lýsing Ferðalög Geymsla

Góðir hjólbarðar eru nokkuð afstætt hugtak en hvað varðar áhrif á heilsu okkar þá eru nagladekkin skaðlegust. Rannsóknir hafa leitt í ljós að harðkornadekk hafa álíka viðmót og hemlunarlengd og nagladekk við svipuð skilyrði. Góð vetrardekk geta gert sama gagn. Ákvörðun um kaup á nagladekkjum ætti því aðeins að vera tekin að vandlega íhuguðu máli. Staðreynd er að svifryksmengun orsakast ...

10. January 2011

Til að hvetja rekstraraðila farfuglaheimila á Íslandi til að vinna markvisst að umhverfismálum ákvað stjórn Farfugla árið 2003 að þau farfuglaheimili sem uppfylla ákveðin viðmið á sviði umhverfismála fái heimild til að kalla sig Græn farfuglaheimili. Því til staðfestingar fá þau að nota umhverfismerki samtakanna. Þessi viðmið byggja á almennum gæðastöðlum sem öll farfuglaheimili þurfa að uppfylla. Til að fá ...

12. November 2010

Stofan er sameiginlegt rými þar sem fjölskyldan slappar af og eyðir saman gæðastundum. Þar er lesið, hlustað á tónlist, horft á sjónvarp og tekið á móti gestum. Val á húsgögnum þarf því að vera í samræmi við fjölskyldustærð og ekki hvað sþst miðast við aldur barnanna í fjölskyldunni.

Val húsgagna getur skipt allan heiminn máli, þ.e. ef að þau ...

09. November 2010

Málning Hreyfilhitari Hjólbarðar Hjólbarðar Bíll Reiðhjol Vatnsnotkun Hjólbarðar Hiti Rafmagn Eldsneyti Hreinsiefni Verkfæri Eiturefni Lýsing Ferðalög Geymsla

Umhirða bílsins
  • Best er að fara með bílinn í allsherjarskoðun hjá bílaumboðinu að minnsta kosti einu sinni á ári.
  • Ráðlagt er að gá að loftþrýstingnum í dekkjunum reglulega.
  • Dekkin slitna minna ef loftþrýstingurinn er réttur auk þess sem eldsneyti sparast ef dekkin eru ekki of loftlítil.
  • Gott er að bóna bílinn nokkrum sinnum á ári. Þá festist olía og ryk ...

The Organic Food Federation er breskt vottunarfyrirtæki stofnað árið 1986. The Organic Food Federation er tengt Evrópskum vottunaraðilum. The Organic Food Federation vinnur samkvæmt breskum stöðlum sem uppfylla skilyrði EU 2092/91 og vinnur samkvæmt UK4. staðli aðildarríkisins. The Organic Food Federation sér um úttekt og vottun skv. EU stöðlum hvar sem er í heiminum. The Organic Food Federation er ...

The Carbon Trust hefur þróað CO2 Carbon label (kolefnisvottun) sem sýnir þá kolefnislosun í grömmum sem hver einstök vara er ábyrg fyrir. The Carbon Trust mælir þá kolefnislosun sem framleiðsla vörunnar, þar með talin ræktun hráefnisins, orkunotkun og dreifing eru ábyrg fyrir og er eina viðurkennda viðmið sinnar tegundar í Bretlandi. The Carbon Trust er breskur kolefnissjóðurinn sem hefur það ...

Fair Wear Foundation stendur að siðgæðisvottun á textílframleiðslu og vottunarmerki Fair Wear staðfestir að þeim skilyrðum sem samtökin setja um sanngjörn viðskipti sé framfylgt. Samtökin eru hollensk að uppruna en eftirtaldir aðilar stóðu að stofnun þeirra: Max Havelaar Organisation, Modint, Mitex, FNV, FNV Bondgenoten, Wereld Winkel, Schone Kleren Kampagne og Oxfam Novib.

Sjá nánar á vef FWF.

Grænfáninn er umhverfismerki fyrir skóla. Allir skólar geta sótt um að taka þátt í verkefninu Skólar á grænni grein. Skólarnir fá þannig að taka þátt í verkefnum sem miða að því að efla vitund nemenda, kennara og annarra starfsmanna skólans um umhverfismál. Skólinn fær svo að flagga Grænfánanum að uppfylltum vissum skilyrðum.

Landvernd hefur umsjón með Grænfánanum á Íslandi, en ...

Marine Stewardship Council eru óháð alþjóðleg samtök sem starfa ekki í hagnaðarskyni og vinna að verndun sjávar og sjávarafurða gegnum vottunarkerfi. Samtökin votta sjávarútgerðir og þær sjávarafurðir sem standast staðla þeirra.
Þessir staðlar og sú aðferðarfræði sem þeir byggjast á tryggja að hver einasti þáttur í framleiðsluferli þeirra sjávarafurða sem eru merktar með MSC merkinu sé rekjanlegur, hafi staðist skoðun ...

OK Kompost vottar að vara uppfylli gæðakröfur innan tilgreindra nota, þ.e. að varan sé 100% niðurbrjótanleg og jarðgerist. Þessi vottun byggist á ströngustu kröfum sem gerðar eru innan Evrópusambandsins um niðurbrjótanleika í náttúrunni: EN 13432.

Markmiðið með siðgæðisvottun er að: Tryggja að vinnufólk og ræktendur fái sanngjörn laun fyrir vinnu sína. Vinna gegn misrétti vegna kyns, hörundslitar eða trúar Vinna á móti barnaþrælkun Hvetja til lífrænnar ræktunar Styðja lþðræðisýróun um leið og fólk fær gæðavörur. Alþjóðlegt merki siðgæðisvottunar gengur undir ýmsum nöfnum, eftir þjóðum s.s.: „Max Havelaar“, „Fair Trade“ og „Transfair“. „Hand in hand“ ...

CE merkið gefur til kynna að framleiðsla hafi verið skv. Öryggisstöðlum Evrópusambandsins. Það gildir fyrir allar vörur sem framleiddar eru innan viðskiptasvæðis Evrópusambandsins (EWR). Þetta gildir bæði fyrir vörur framleiddar innan sambandsins sem og innfluttra.

Það sem áður var skilgreint sem úrgangur eða rusl er í dag hráefni eða auðlind fyrir aðra framleiðslu. Úrgangur og rusl er ekkert annað en auðlind á villigötum. Næstum allt er hægt að endurnota eða endurvinna en best er að forðast að kaupa „rusl“. Flest sveitarfélög taka á móti helstu endurvinnsluflokkum og er þar stuðst við Fenúrflokkana. Með skipulagi heimafyrir ...

Markmiðið með sanngirnisvottun er að:

  • Tryggja að vinnufólk og ræktendur fái sanngjörn laun fyrir vinnu sína.
  • Vinna gegn misrétti vegna kyns, hörundslitar eða trúar.
  • Vinna á móti barnaþrælkun.
  • Hvetja til lífrænnar ræktunar.
  • Styðja lýðræðisþróun um leið og fólk fær gæðavörur.

Alþjóðlegt merki sanngirnisvottunar gengur undir ýmsum nöfnum, eftir þjóðum s.s.: „Max Havelaar“, „Fair Trade“ og „Transfair“. „Hand in hand ...

Félag meistaranema í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands gengst fyrir svonefndum “Grænum dögum” 7.-9. apríl. Tilgangurinn er að vekja athygli á umhverfismálefnum meðal starfsmanna og nemenda háskólans. Meðal dagskráratriða eru pallborðsumræður sem fara fram í Norræna húsinu fimmtudaginn 8. apríl frá kl. 14-16. Umræðuefnið er "Er framtíð fyrir erfðabreyttar lífverur á Íslandi?" en þar munu fulltrúar frá ýmsum ...

Hér á Náttúrumarkaðinum getur þú keypt gjafir og við sendum þær hvert á land sem er. Þú fyllir einfaldlega út nafn og heimilisfang þess sem á að fá gjöfina sem viðtakanda og málið er afgreitt. Ef þú óskar eftir því að viðkomandi fái sendan netpóst um að gjöf sé á leiðinni eða þú vilt að gjöfin verði send af stað ...

08. December 2009

Best er að nota sparperur í stofuna en sumir velja að vera með mildari perur í stofunni og sparperur á ganginum og í geymslunni. Veldu þann möguleika á lýsingu sem þér finnst bestur. Þó svo að sparperur séu töluvert dýrari þá nota þær einungis um 15-20% af orku vanalegrar ljósaperu auk þess sem líftími þeirra er allt að 10 sinnum ...

15. October 2009

Velkomin í sveitina!
Með Opnum landbúnaði gefst almenningi tækifæri á að heimsækja bóndabæi og kynna sér þau störf sem unnin eru í sveitum landsins. Merki Opins landbúnaðar er ekki vottun sem slík heldur merki sem auðkennir öll býlin sem eru í samstarfi við Bændasamtök Íslands undir nafni Opins landbúnaðar. Þau eru þversnið af íslenskum landbúnaði í dag. Allir bæirnir hafa ...

20. September 2009

The Carbon Trust er kolefnissjóður sem settur var á laggirnar af bresku ríkisstjórninni árið 2001 en starfar sem sjálfstætt fyrirtæki. Sjóðurinn hefur það að markmiði að hvetja til minnkunar á losun kolefnis CO2 og vinna með samtökum og fyrirtækjum að þróun tækniaðferða sem geti stuðlað að minnkun kolefnislosunar í atvinnulífinu.

sjá nánar á vef Carbon Trust.

16. September 2009

Matur úr Eyjafirði/Matur úr héraði – Local food er félag sem vinnur að framgangi eyfirskrar matarmenningar í víðum skilningi. Verkefnið byggist á hugmyndafræði hægrar matarmenningar - Slow Food og er afrakstur klasasamstarfsi ýmissa aðila í matvælaframleiðslu, veitingarekstri og ferðaþjónustu í Eyjafirði. Merkið er ekki vottun sem slík en auðkennir svæðisbundna framleiðslu og þjónustuframboð þeirra sem taka þátt í verkefninu.

Sjá aðila ...

16. September 2009
Styrkjum var í fyrsta sinn úthlutað úr Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups í dag. 32 umsækjendur hlutu styrki fyrir samtals tæplega 26 milljónir króna. Meðal styrþega er Grasa-Gudda, vefuppflettirit um íslenskar jurtir og notkun þeirra fyrr og nú, en Grasa-Gudda er hugarfóstur Guðrúnar Tryggvadóttur frumkvöðuls Náttúran.is og verður hluti af upplýsingamiðluninni hér á vefnum.

Fjöldi umsókna þótti til marks ...
11. June 2009

EÞIKOS – Miðstöð Íslands um samfélagsábyrgð fyrirtækja stendur fyrir hádegisfundi þriðjudaginn 13. janúar kl. 12:00-13:15 í stofu 101 í Háskólanum í Reykjavík, Ofanleiti 2, Reykjavík.
 
Mikið gjörningaveður hefur geisað í íslensku samfélagi á síðustu mánuðum. Margar áleitnar spurningar hafa vaknað sem lúta að siðferðilegum gildum og viðhorfi til þeirra. Hafa þær þjóðfélagsbreytingar sem orðið hafa á síðustu árum valdið ...

Skógræktarfélag Austurlands - Eyjólfsstaðaskógur

Jólatrjáasala Skógræktarfélags Austurlands verður haldin í Eyjólfsstaðaskógi  20.-21. desember kl. 10:00-16:00. Komið og höggvið eigið tré. Nánari upplýsingar veitir Orri Hrafnkelsson í síma 894-8845.

Skógræktarfélag Austur Húnvetninga- Gunnfríðarstaðir
Skógræktarfélag Austur-Húnvetninga verður með sölu á jólatrjám sunnudaginn 21. desember að Gunnfríðarstöðum. Komið og fellið eigið jólatré. Sala á trjánum hefst kl. 11:00 báða dagana ...

Hér í vefversluninni, á Náttúrumarkaðinum, er úrval af Svansmerktum rekstrarvörum sem fyrirtækið Servida flytur inn.

Markmiðið með Svaninum, Norræna umhverfismerkinu, er að auðvelda þér og öðrum neytendum að velja vörur sem hafa sem minnst skaðleg áhrif á umhverfið. Kröfur Svansins miðast við allan lífsferil vörunnar/þjónustunnar, frá vöggu til grafar. Það þýðir að áhrif vörunnar eru metin allt frá hráefni ...

14. November 2008

Á vef Orkseturs er að finna reiknivél sem hjálpar þér að reikna út hve mikið þú sparar í krónum og aurum við það að skipta út gluggum í húsinu þínu eða velja strax rétta gerð af gluggum. Það er þess virði að sjá hvernig vel einangrandi gluggar spara peninga fyrir heimilið áratugum saman. En sparnaðurinn er ekki einungis þinn heldur ...

24. October 2008

 

Afhending vöru
Allar vörur eru afgreiddar næsta virka dag eftir pöntun, sé pantað fyrir kl. 12:00 á hádegi ellegar næsta virka dag á eftir. Sé varan ekki til á lager mun þjónustufulltrúi hafa samband og tilkynna um áætlaðan afhendingartíma vörunnar. Öllum pöntunum er dreift af Íslandspósti og gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Náttúran er ehf ...

12. October 2008

Hér í vefversluninni, á Náttúrumarkaðinum, er úrval af Svansmerktum heimilis- og rekstrarvörum sem fyrirtækið Servida flytur inn.

Markmiðið með Svaninum, Norræna umhverfismerkinu, er að auðvelda þér og öðrum neytendum að velja vörur sem hafa sem minnst skaðleg áhrif á umhverfið. Kröfur Svansins miðast við allan lífsferil vörunnar/þjónustunnar, frá vöggu til grafar. Það þýðir að áhrif vörunnar eru metin allt ...

31. August 2008

Lífrænar matvörur, þ.á.m. ávextir, grænmeti og mjólk, geta verið næringarríkari en matvörur sem ekki eru lífrænar, samkvæmt breskri rannsókn vísindamanna.

Fyrstu niðurstöður úr 12 milljóna punda rannsókn sýndu fram á að lífrænir ávextir og grænmeti innihéldu 40% meiri andoxunarefni, samkvæmt Carlo Leifert, prófessor við háskólann í Newcastle sem stjórnar verkefninu Quality Low Input Food.
Meiri munur fannst í ...

Fátt er skemmtilegra en að fara í tjaldútilegu og njóta náttúrunnar beint í æð í góðra vina hópi. Á Íslandi má tjalda við aðalvegi og á óræktuðu landi yfir nótt. Á ræktuðu landi í einkaeign þarf leyfi. Ef tjöldin eru fleiri en 3 þarf leyfi, einnig ef tjalda á í fleiri en 3 nætur.
Að jafnaði er leyfilegt að tjalda ...

Í fréttatilkynningu frá Landsvrikjun kemur í ljós að á auglýstu fræðaþingi um Urriðafossvirkjun hafi fulltrúa Landsvirkjunar „ekki“ þegið boð um að kynna virkjunina á fundinum og muni ekki gera það enda hafi Landsvirkjun aðrar leiðir til að kynna áformaða virkjun.

Fréttatilkynningin í fullri lengd:
Auglýst „Fræðaþing um Urriðafossvirkjun“ vekur furðu

Samtökin „Áhugafólk um samfélags- og umhverfismál í Flóahreppi“ boða til ...

Þeir sem notað hafa nagladekk í vetur þurfa að hafa tekið þau undan bílnum fyrir 15. apríl nk. Athugið að nagladekk spæna upp malbikið á götunum og skapa svifryksmengun. Það er því mikilvægt að nota þau ekki lengur en nauðsynlegt er. Það er tvímælalaust mannvænna og vistvænna að sem flestir noti heilsársdekk, loftbólu- eða harðkornadekk frekar en nagladekk.
Á vef Orkuseturs er að finna reiknivél sem hjálpar húsbyggjendum að gera sér betur grein fyrir virði góðrar einangrunar á orkuþörf hússins út líftíma sinn. Þú getur reiknað út hve mikill peningur sparast með mismunandi þykkri einangrun, frá 25m til 75mm. Orkusparnaður er sparnaður þinn í peningum, sparnaður óspilltrar náttúru og minnkar umhverfisáhrif enda hefur raforkuframleiðsla og dreifing bein og ...

Hér á Náttúrumarkaðinum getur þú keypt gjafir og við sendum þær hvert á land sem er. Þú fyllir einfaldlega út nafn og heimilisfang þess sem á að fá gjöfina sem viðtakanda og málið er afgreitt. Ef þú óskar eftir því að viðkomandi fái sendan netpóst um að gjöf sé á leiðinni eða þú vilt að gjöfin verði send af stað ...

02. February 2008

Í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins í kvöld voru tekin fyrir hættuleg og tilbúin efni í neysluvörurm. Rætt var við Brynhildi Pétursdóttur ritstjóra Neytendablaðsins sem lýsti vel stöðu mála og sagði að hreinlætis- og snyrtivörur innihaldi oftar en ekki efni sem eru ekki einungis umhverfisskaðvaldar heldur hreint og beint hættulegir heilsu fólks.

Talið eru upp að ótilgreind ilmefni sem geta verið ofnæmisvaldandi séu ...
07. January 2008

Markmiðið með sanngirnisvottun er að:

• Tryggja að vinnufólk og ræktendur fái sanngjörn laun fyrir vinnu sína
• Vinna gegn misrétti vegna kyns, hörundslitar eða trúar
• Vinna á móti barnaþrælkun
• Hvetja til lífrænnar ræktunar
• Styðja lýðræðisþróun um leið og fólk fær gæðavörur

Alþjóðlegt merki sanngirnisvottunar gengur undir ýmsum nöfnum, eftir þjóðum s.s.: „Max Havelaar“, „Fair Trade“ og „Transfair“. „Hand in hand ...

06. November 2007

Gluggar hleypa mikilli orku út úr húsinu. Vel einangraðir gluggar, tvöfaldir og jafnvel þrefaldir spara til lengri tíma litið mikla peninga því orkan sem smýgur út um gluggann nýtist engum. Því er einangrunargildi glugga nokkuð sem skiptir miklu máli þegar velja skal glugga í ný hús. Á líftíma sínum í húsinu spara þeir allavega fyrir sjálfum sér, fyrir eigendur sína ...

Innbú okkar samanstendur af ýmsum efnum bæði úr jurta- og steinaríkinu s.s. viði, málmum, gleri, trefjum úr plöntum, steinefnum og úr gerviefnum allskonar. Það eru aðallega þau sem að við þurfum að vera með augun opin gagnvart. Ekki aðeins getur útgufun ákveðinna efna verið heilsuspillandi heldur geta umhverfisáhrif verið geigvænleg. Yfir 100.000 efni eru notuð í allskyns framleiðslu ...

Framleiðsla á einföldustu raftækjum hefur gríðarlega neikvæð umhverfisáhrif. Þess vegna keppast framleiðendur víða um heim nú um að sýna lit og minnka umhverfisáhrif framleiðslu sinnar. En ekki taka allir þátt í því og bíða þangað til að fyrirskipanir berast t.d. frá ESB sem þvinga þá til að minnka umhverfisáhrifin. Við getum tekið þátt í því að „umhverfisvæni verði markaðsforskot ...

Baðvaskurinn er mikið notað tæki og vatnsnotkun er þar stóra málið. Við getum byrjað á vatnssparnaði við tannburstunina. Það er alger óþarfi að lát vatnið renna stöðugt á meðan að við bustum tennurnar.

Munið að til eru umhverfisvottuð og lífræn tannkrem sem eru ekki aðeins umhverfisvænni heldur einnig heilsusamlegri. Með handsápu gildir það sama og það þarf ekki að nota ...

Það er mikilvægt að þvottahúsið sé hannað fyrir þá sem vinna þar. Þó að nútímaþvottavélar og þurrkarar auðveldi vinnuna við þvottinn frá því sem áður var útheimtir hún samt mikla vinnu og mörg handtök, sérstaklega þar sem börn eru á heimilinu. Daglegir þvottar skapa mikið álag bæði á þann sem vinnur við þá og á umhverfið sem leggur til vatn ...

Gluggar hleypa mikilli orku út úr húsinu. Vel einangraðir gluggar, tvöfaldir og jafnvel þrefaldir spara til lengri tíma litið mikla peninga því orkan sem smýgur út um gluggann nýtist engum. Því er einangrunargildi glugga nokkuð sem skiptir miklu máli þegar velja skal glugga í ný hús. Á líftíma sínum í húsinu spara þeir allavega fyrir sjálfum sér, fyrir eigendur sína ...

Í baðherberginu þarf að huga að þægindum, öryggi, barnvæni, orkusparnaði og vatnsnotkun. Einnig skiptir máli að nota umhverfisvænar hreinlætisvörur og hreinsivörur og að loftun rýmisins sé góð. Hreinlæti er einnig mjög mikilvægt en öllu má ofgera. Hreinlætið getur verið dýrkeypt fyrir náttúruna. Ofnotkun hreinsiefna er því miður mjög algeng. Hreinsivörur úr kemískum efnum geta haft heilsuspillandi áhrif á okkur mennina ...

Töluverð mengun skapast þegar kaldur bíll er hitaður upp. Ef svokallaður hreyfilhitari er notaður þá er vélin og farþegarýmið heitt þegar farið er af stað og allur ís bráðnaður af rúðum. Hreyfilhitarinn sparar eldsneyti um 30% auk þess sem hann eykur öryggi. Útblástur eiturefna er fimm til tífalt minni og vélin slitnar minna sé hreyfilhitari notaður. Smurolían endist lengur og ...

Energy star
Energy star er upphaflega verkefni á vegum Umhverfisstofnun Bandaríkjanna (EPA) og var merkið fyst kynnt árið 1992. Í byrjun náði merkið aðallega yfir tölvur og tölvuskjái en hefur síðan þá þróast í að ná yfir öll helstu raftæki sem eru í notkun á skrifstofum og á heimili fólks. Markmiðið er að merkið eigi í framtíðinni að ná yfir ...

Nýtt efni:

Messages: