Námskeið um vistvænt skipulag þéttbýlis 03/15/2016

Þann 7. apríl næstkomandi standa Vistbyggðarráð og Skipulagsstofnun fyrir námskeiði um vistvænt skipulag. Námskeiðið fer fram í Hannesarholti við Grundarstíg 10 frá kl. 13:00-16:30

Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem koma að gerð og framfylgd skipulags- ráðgjöfum og hönnuðum,
sérfræðingum hjá sveitarfélögum og stofnunum.
Það er einnig kjörið fyrir kjörna fulltrúa í sveitarstjórnum sem vilja kynna sér umhverfisáherslur í skipulagsgerð.

Að loknu námskeiðinu eiga þátttakendur að hafa öðlast yfirsýn yfir;

  • helsti þætti sem áhrif hafa á visthæfi skipulags ...

Þann 7. apríl næstkomandi standa Vistbyggðarráð og Skipulagsstofnun fyrir námskeiði um vistvænt skipulag. Námskeiðið fer fram í Hannesarholti við Grundarstíg 10 frá kl. 13:00-16:30

Námskeiðið er einkum ætlað þeim sem koma að gerð og framfylgd skipulags- ráðgjöfum og hönnuðum,
sérfræðingum hjá sveitarfélögum og stofnunum.
Það er einnig kjörið fyrir kjörna fulltrúa í sveitarstjórnum sem vilja kynna sér umhverfisáherslur ...

Þann 14. janúar næstkomandi mun Vistbyggðarráð standa fyrir námskeiði þar sem fjallað verður um hvernig hægt er að auka gæði bygginga, draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum, tryggja vellíðan og öryggi um leið og dregið er úr heildakostnaði bygginga á öllum líftíma hennar.
Þetta hálfs dags námskeið ætti að gagnast öllum þeim sem hafa áhuga á að kynna sér þess mál frekar ...

Opinn morgunfundur Vistbyggðarráðs verður haldinn fimmtudaginn 23. október í samvinnu við Náttúran.is.

Fjallað verður um vöruþróun, aðgengi að vistvænum byggingavörum sem raunverulegum valkosti við hönnun bygginga og framkvæmdir og hvernig hægt sé að bæta kynningu á umhverfisvottuðum byggingavörum á netinu og í verslunum.

Þá verður kynnt nýtt app, HÚSIÐ og umhverfið, sem Náttúran.is hefur þróað og er til ...

Þann 24.maí næstkomandi stendur Vistbyggðarráð fyrir ráðstefnu um vistvæn byggingarefni. Ráðstefnan ber yfirskriftina, Efnið skapar andann. Vistvæn byggingarefni og áhrif þeirra á innivist og hönnun.

Ráðstefna er haldin á Hótel Reykjavík Natura, fimmtudaginn 24. maí frá kl. 9:00-13:00, en í tengslum við ráðstefnuna höfum við boðið framleiðendum og söluaðilum að  kynna vörur sínar.

Á ráðstefnunni verður sjónum ...

Á morgun föstudaginn 18. nóvember stendur Vistbyggðarráð fyrir opnum fundi um orkunýtnar byggingar í vistvænu skipulagi í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Að fundinum standa tveir af vinnuhópum VBR sem hafa verið að að fjalla um orkunýtni vistvænna bygginga og vistvænt skipulag. Markmiðið er að koma af staða umræðu um orkuvænar byggingar og hlutverk þeirra í skipulagi, en hóparnir hafa hvor um ...

Fyrsti opni fundur Vistbyggðarráðs veturinn 2011/2012 verður haldinn í KEX hostel, Skúlatúni 28, föstudaginn 28.október kl. 8:30.

Leitast verður við að finna svör við spurningunni – hvað er vistvænt á Íslandi? Það er einmitt viðfangsefni eins af vinnuhópum Vistbyggðarráðs og mun Halldór Eiríksson arkitekt og hópstjóri gera stuttlega grein fyrir störfum hópsins. En vistvænt hús verður ...

Nýtt efni:

Messages: