Orkunotkun okkar nær hámarki um jólin. Hámark orkunotkunar er merkilegt fyrirbæri því að það ræður í raun stærð virkjana. Þessi afltoppur ákvarðar í raun nauðsynlega stærð virkjana. Það er ekki hægt að geyma rafmagn og því gildir að því hærra sem við teygjum afltoppinn því stærri virkjun þurfum við og þá skiptir litlu máli þó að meðalnotkun dragist saman.
Um ...
Efni frá höfundi
Jólaljósin og virkjunarþörfin 12/08/2016
Orkunotkun okkar nær hámarki um jólin. Hámark orkunotkunar er merkilegt fyrirbæri því að það ræður í raun stærð virkjana. Þessi afltoppur ákvarðar í raun nauðsynlega stærð virkjana. Það er ekki hægt að geyma rafmagn og því gildir að því hærra sem við teygjum afltoppinn því stærri virkjun þurfum við og þá skiptir litlu máli þó að meðalnotkun dragist saman.
Um jólin þegar að jólaseríur eru kveiktar á næstum hverju heimili, á hverjum vinnustað, í hverjum búðarglugg o.s.fr. er ...
Samgönguvefur Orkuseturs innheldur fjöldann allan af reiknivélum sem aðstoða neytendur við minnka eldsneytisnotkun sína eða jafnvel skipta yfir í innlent og umhverfisvænna eldsneyti.
Einnig má finna síuppfærðar upplýsingar um stöðu bílaflotans og hvernig okkur gengur að að minnka olíunotkun og útblástur í samgöngum.
Skoðaðu hvaða einkunn bíllinn þinn fær (eyðsla og kolefnislosun) með því að slá inn bílnúmer þitt:
Til að hvetja neytendur til að skipta yfir í orkuminni lýsingu birtir Orkusetur aðgengilega reiknivél á netinu, þar sem hægt er að skoða með auðveldum hætti áhrif þess að skipta út glóperum fyrir sparperur. Ætla má að þessi reiknivél hvetji neytendur mjög til að skipta yfir í orkuminni lýsingu með tilheyrandi rekstrasparnaði fyrir heimilið. Hér má nálgast reiknivélina: Perureiknir
Um ...
Á dögunum opnaði Orkusetur nýjan undirvef um varmadælur. Þar er m.a. varmadælureiknivél. Sjá www.orkusetur.is/varmadaelur.
Hefðbundin varmadæla samanstendur af dælubúnaði og leiðslum sem mynda lokað gas/vökvakerfi. Í gas/vökvakerfinu er svokallaður vinnslumiðill sem er ýmist á gas- eða vökvaformi. Í vinnsluhringrás varmadælunnar eru tveir varmaskiptar sem kallast eimir og eimsvali. Til að viðhalda hringrásinni þarf annars ...
Orkusetur hefur smíðað nýja reiknivél sem aðstoðar bifreiðaeigendur að taka skynsamlegar ákvarðanir í bílakaupum. Samhliða nýju reiknivélinni voru eldri reiknivélar uppfærðar og settar í nýjan búning.
Skoða reiknivélina á vef Orkuseturs.
Bifreiðakaup eru ein allra stærsta ákvörðun sem einstaklingar taka í umhverfismálum. Ríki heims keppast nú við að setja sér markmið í loftslagsmálum þ.e.a.s hversu mikið eigi ...
Orkusetur og Vistvæn Orka ehf hófu samstarf árið 2009 um smíði og prófanir á ljósdíóðulömpum sem þróaðir eru á Íslandi. Fyrirtækið Vistvæn Orka ehf. hefur unnið að þróun hagkvæmra gróðurhúsalampa sem byggja á LED ljósdíóðutækni og ætlaðir eru fyrir garðyrkjubændur sem hafa blóma- og matjurtarækt að atvinnu. Meðal nýjunga er hár endingartími, eða allt að 100.000 klst., mikill raforkusparnaður ...
Orkusetur og Vistvæn Orka ehf. hefja samstarf um smíði og prófanir á ljósdíóðulömpum fyrir garðyrkju
Íslensk framleiðsla á grænmeti hefur líklega aldrei verið mikilvægari en nú og brýnt að reyna að auka innlenda framleiðslu enn frekar. Til að geta framleitt íslenskt grænmeti allt árið um kring er raflýsing grundvallaratriði með tilheyrandi raforkunotkun. Garðyrkjubændur nota mikið rafmagn en raforkunotun til gróðurhúsalýsingar í atvinnuskyni var um 62 GWst árið 2008. Þetta samsvarar raforkunotkun 13 þúsund heimila.
Raforkukostnaður ...
Toyota sýnir rafbíl, lítinn borgarbíl, byggðan á IQ á Detroit bílasýningunni sem nú stendur yfir. Þeir staðfestu jafnframt að slíkur bíll færi í framleiðslu 2012. Þó ótrúlegt megi virðast þá komast fjórir í sæti í þessum litla bíl, en IQ bensín útgáfan sem þegar er kominn á markað í Japan hefur notið mikilla vinsælda.
Toyota tilkynnti jafnframt að 500 bíla ...
Góð einangrun húsnæðis er forsenda þess að hægt sé að halda orkunotkun til hitunar í lágmarki. Nýir þéttilistar í dyrum og gluggum er afar ódýr lausn og dregur verulega úr hitatapi húsa. Talsverður kostnaður fylgir því að bæta einangrun húsa en slíkar aðgerðir borga sig í sumum tilfellum, t.d. samhliða öðru viðhaldi. Ef endurnýja þarf gler þá borgar sig ...
Orkusetur og Norðurlandsskógar eru að skoða í sameiningu hagkvæmni viðarkyndingar á köldum svæðum. Markmiðið er að skoða ofan í kjölin hagkvæmni slíkrar kyndingar fyrir ríkið og einstaklinginn. Ef einstaklingurinn sparar rafmagn til húshitunar lækka niðurgreiðslur ríkisins að sama skapi og því er um sameiginlegt hagsmunamál að ræða.
Í framhaldi af því má velta fyrir sér hvort ríkið ætti að hvetja ...
Orkusetur hefur veitt bílaleigunni Hertz viðurkenningu fyrir að bjóða upp á visthæfa bíla í flota sínum. Mörg þúsund bifreiðar í eigu bílaleiga eru á vegum landsins og vega þungt í eldsneytis- og útblástursbókhaldi þjóðarinnar. Að auki keyra ófáir ökumenn á fyrrverandi bílaleigubifreiðum. Það er því býsna mikilvægt að reyna hliðra innkaupum hjá bílaleigum í átt til meiri eldsneytisnýtni.
Orkusetur setti ...