Fimm dagar í Driving Sustainability 09/09/2009

Milljarður á mánuði í gjaldeyri myndi sparast með því að nota innlenda orku á bílaflotann
Bílaframleiðendur, orkufyrirtæki og fulltrúar nágrannalanda ræða orkulausnir í Reykjavík

Íslendingar gætu sparað rúmlega einn milljarð króna í gjaldeyri í hverjum mánuði með því að hætta að nota olíu og bensín á bílaflotann og skipta yfir í innlenda orkugjafa svo sem rafmagn og metan. Hópur alþjóðlegra sérfræðinga fundar í Reykjavík á mánudag til að fjalla um hvernig framkvæma megi slíka kerfisbreytingu. Ísland þykir mjög spennandi vettvangur ...

Milljarður á mánuði í gjaldeyri myndi sparast með því að nota innlenda orku á bílaflotann
Bílaframleiðendur, orkufyrirtæki og fulltrúar nágrannalanda ræða orkulausnir í Reykjavík

Íslendingar gætu sparað rúmlega einn milljarð króna í gjaldeyri í hverjum mánuði með því að hætta að nota olíu og bensín á bílaflotann og skipta yfir í innlenda orkugjafa svo sem rafmagn og metan. Hópur alþjóðlegra ...

Ómar Ragnarsson, kvikmyndagerðarmaður og fyrrverandi fréttamaður hjá Ríkissjónvarpinu hlýtur Seacology umhverfisverndarverðlaunin árið 2008 fyrir baráttu sína gegn eyðileggingu á náttúru á hálendi Íslands. Verðlaunin hlýtur Ómar fyrir að hafa vakið almenning til vitundar um risavaxnar virkjanaframkvæmdir á hálendi Íslands og þau umhverfisspjöll sem stíflugerð og uppistöðulón til að knýja álver Alcoa á Reyðarfirði hafa valdið.

Segir í tilkynningu frá Seacology ...
06. August 2008

Nýtt efni:

Messages: