Útsaumur 07/29/2014

Að sauma út getur bæði verið skemmtilegt og krefjandi. Útsaumur hefur því miður verið á undanhaldi hér á landi og þess vegna um að gera að virkja bæði börn og fullorðna í útsaumaskap.

Efniviður: Gróft hör, kartöflupoki, strigi. Gróf nál og litríkt garn. Tússpennar.

Við byrjum á því að teikna fallega en einfalda mynd á strigann. Til dæmis er regnbogi góð og einföld byrjun. Notum svo sömu liti af garni til að sauma einfaldan saum eftir línunum. Pössum bara að ...

Að sauma út getur bæði verið skemmtilegt og krefjandi. Útsaumur hefur því miður verið á undanhaldi hér á landi og þess vegna um að gera að virkja bæði börn og fullorðna í útsaumaskap.

Efniviður: Gróft hör, kartöflupoki, strigi. Gróf nál og litríkt garn. Tússpennar.

Við byrjum á því að teikna fallega en einfalda mynd á strigann. Til dæmis er regnbogi ...

Efniviður: Furuköngull eða könglar.
Valkvæmt: Málning eða annað skraut.

Furukönglar eru til margs nytsamlegir og eru sérstaklega falleg náttúruafurð. Þó að hér séu nefndir furukönglar er auðvitað hægt að nota aðra köngla, en furukönglar eru skemmtilegir í laginu og nokkuð stöðugir. Þar sem furukönglar detta af á mismunandi tímum ársins eftir tegund má oftast finna þá árið um kring.

Ef ...

Þennan leik er skemmtilegt að leika með hópi barna. Hann er annað hvort hægt að leika í skóglendi, fjörunni, listigarði, sveitinni eða í göngutúr grónu hverfi.

Markmið: Að auka umhverfis og náttúruvitund barna, að börnin kynnist umhverfi sínu og náttúrunni betur.

Efniviður: Kassi af vaxlitum, blað og blýantur.

Hvert barn fær 1-3 vaxliti (fer eftir fjölda barna). Leikurinn gengur svo ...

Það er skemmtilegt í gönguferð að týna upp ýmislegt sem finnst í náttúrunni, oft má finna laufblöð sem fallið hafa á jörðina, reyniber, villt blóm og grös sem í lagi er að týna, steina, sand og margt margt fleira.

Síðan þegar heim er komið er hægt að nota því sem safnað var í listaverk.

Það er gaman að búa til pappasmápeninga með því að setja alvörupening undir hvítt blað og nota svo vaxlit til að lita yfir. Þá prentast munstrið á peningnum á blaðið sem síðan er hægt að klippa út.

Þetta er líka hægt með laufblöð. Það er skemmtilegt, sérstaklega á haustin þegar laufin fara að falla af trjánum, að safna hinum ýmsu ...

Þennan leik er skemmtilegt að leika með hópi barna. Best er að leika þennan leik í stórum garði, fjörunni, sveitinni eða skóglendi.

Markmið: Að auka umhverfis- og náttúruvitund barna og auka orðaforða.

Efniviður: Blað og blýantur

Hvert barn velur sér, dregur eða er úthlutað stöfum úr stafrófinu. Börnin eiga svo að finna í náttúrunni eða umhverfinu einn hlut fyrir hvern ...

Skemmtilegur leikur til að spila í bílnum á ferðalagi.

Markmið: Leikurinn á að auka umhverfisvitund barna. Oftar en ekki sitja börn og horfa á bíómynd eða spila tölvuleiki í bíl og fylgjast ekki með umhverfi sínu. Börnin njóta ferðalagsins enn frekar ef þau taka þátt í að upplifa umhverfi sitt.

Efniviður: Blöð og blýantar/pennar. Eitt sett fyrir hvern spilara ...

Það er ótrúlegt hvað safnast mikið af rusli á heimilinu. Matvæli eru oftar en ekki pökkuð í plastumbúðir, oft einnig með plastloki. Plastið er hægt að endurvinna að hluta til heima. Til dæmis að nota það í föndur. Hvernig væri að búa til svo kallaðan ljósfangara úr plastlokum?

Efniviður: Plastlok í ýmsum stærðum og gerðum, marglitur gegnsær pappír, skæri, límstifti ...

Af hverju ekki að nýta það sem fellur til á heimilinu. Eggjabakkar eru stórskemmtilegir og hægt að gera ótrúlegustu hluti við þá. Svona búum við til eggjabakkagrímur.

Efniviður: Eggjabakki/ar, málning, penslar, teygjuband, heftari og skæri. Sjá mynd:

Við klippum eggjabakkagrímurnar til.
Klippum út augu, og snyrtum til í kring, hér er engin regla hvernig hægt er að klippa og ...

Að halda veðurtöflur hjálpar börnum að læra að þekkja og skilja mismunandi veðurfar.
Til að búa til veðurtöflu þarftu: pappír/karton, dagatal og penna.

Teiknið dagatal næsta mánaðar eða þess mánaðar sem að halda á veðurtöfluna í á stóra pappírsörk eða karton og hengdu hana á áberandi stað. Í lok dagsins getur fjölskyldan rætt hvernig veðrið hefur verið um daginn ...

Þrátt fyrir það að stundun íþrótta séu í allflestum tilfellum bæði holl fyrir líkama og sál okkar er ekki þar með sagt að íþróttaiðkun og íþróttaáhugi fólks geti ekki haft gríðarlega neikvæð óbein umhverfisáhrif.
Dæmi um slíkt eru t.a.m. stórir fótboltaleikir þar sem neysla hins almenna fótboltaaðdáenda eru gosdrykkir, bjór og skyndibitamatur af ýmsum tegundum. Þetta eru einkum ...

Að búa til gras-hausa getur verið skemmtilegt verkefni fyrir alla fjölskylduna. Þú þarft nælon sokka eða klipptar sokkabuxur, grasfræ, tóma dós t.d. skyrdós, potta- eða blómamold og skraut og liti til að skreyta með.

Þú lætur 3 tsk af grasfræum neðst í sokkinn, bætir svo við um 4-5 dl. af pottamold. Bintu svo fastan hnút fyrir ofan moldina og ...

Hvers vegna er mikilvægt að við virkjum náttúruvitund barna?

  • Í dag eru börnum veitt færri tækifæri til að vera úti náttúrunni.
  • Lítil snerting við náttúruna hefur neikvæð áhrif á þroskun barnsins og dregur úr þekkingu þess.
  • Börn sem vaxa upp án nokkurra tengsla við náttúruna fara á mis við þá ánægjulegu og þroskandi reynslu sem hún getur verið.
  • Án þessara ...

Hvað getum við gert til að verna náttúru okkar. Við lifum í heimi þar sem við höfum tamið okkur þær venjur að kaupa eitthvað nýtt vikulega ef ekki daglega. Við þurfum auðvitað matvörur, föt og annað fyrir heimilið en gætum við ekki verið varkárari í að velja vörur með tilliti til umhverfisáhrifa?

Í eina viku getur fjölskyldan fylgst með innkaupum ...

05. February 2012

Áður en farið er út í það að fá sér gæludýr þarf að velta fyrir sér nokkrum hlutum: Hefur þú tíma fyrir gæludýrið? Mjög vel þarf að sjá um öll dýr, fulga og fiska sem ketti og hunda. Mikilvægt er að þau séu á góðu og fjölbreyttu fæði. Þau þurfa einnig mikla hreyfingu og félagskap. Útivera er mikilvæg fyrir öll ...

Að ganga er ein besta og ódýrasta líkamsrækt sem völ er á. Hún er ekki bundin við sérstakan stað né tíma svo þú ert alveg frjáls í að þjálfa þig þegar þú vilt. Hún er líka tilvalin til að fá sér ferskt loft. Ganga styrkir líkamann og getur spornað við ýmsum æðasjúkdómum og bætt andlega líðan. Með góða skó á ...

Fjaran getur verið reglulega skemmtilegur staður til að eyða deginum með fjölskyldunni. Gaman er að taka með fötu til að tína það sem þið finnið í fjörunni svo sem skeljar, þara og viðarbúta sem rekið hafa á land og fallega steina. Einnig má taka með bækur um fjöruna, skeljar, fiska eða steina og skoða hvað það var sem þið funduð ...

Áður en farið er út í það að fá sér gæludýr þarf að velta fyrir sér nokkrum hlutum: Hefur þú tíma fyrir gæludýrið? Mjög vel þarf að sjá um öll dýr, fugla og fiska sem ketti og hunda. Mikilvægt er að þau séu á góðu og fjölbreyttu fæði. Þau þurfa einnig mikla hreyfingu og félagskap. Útivera er mikilvæg fyrir öll ...

Það borgar sig að flokka sorp og endurvinna. En endurvinnsla er ekki aðeins fólgin í að flokka og fara með til endurvinnslustöðva. Það má líka endurnýta heima og búa til skemmtilega hluti úr „ruslinu“ eins og t.d. skrín.

Þú þarft: Tómar fernur, klæðisbút eða skrautpappír, lím og skæri, perlur eða annað skraut.

Klipptu ofan af fernunni og þá er ...

Gæludýr þurfa fjölbreytt og næringarríkt fóður. Tilbúið gæludýrafóður er ekki endilega nóg. Lestu þig til um hvað þú mátt gefa gæludýrinu þínu annað. Fóðrið sem selt er hér á landi er laust við öll eiturefni, þó er alltaf ráðlagt að lesa innihaldslýsingu. Matvælastofnun hefur eftirlit með innfluttu og innlendu gæludýrafóðri. Gættu þess að gæludýrið þitt fái nóg af vítamínum. Hægt ...

Skemmtilegt og fróðlegt er fyrir krakka á öllum aldri að sá fræjum eða gróðursetja smáplöntur og fylgjast með hvernig þær vaxa og dafna.

Það þarf ekki garð til að rækta eitthvað smálegt. Einfalt er t.d. að rækta matjurtir í tómri jógúrtdós eða krukku í eldhúsglugganum. Sumar plöntur þarf að rækta í mold en aðrar eins og karsa er hægt ...

Ef þú hefur tínt einhverjar jurtir eða blóm síðast þegar þú varst úti í náttúrunni getur verið skemmtilegt föndur að þurrka þær/þau og nota sem t.d skraut. Blómin geturðu t.d. pressað og sett í myndaalbúm eða bók þar sem þú getur skrifað nafn blómsins og hvar og hvenær það var tínt. Sama geturðu gert með jurtirnar eða ...
26. September 2008

Á vorin er tilvalið að fara úr feitara mataræði yfir í léttara. Ástæðan er sú að líkaminn hefur minni þörf fyrir feitan mat á vorin og sumrin. Létt mataræði fer einnig vel með líkamsrækt og útiveru sem eykst oft til muna á sumarmánuðunum. Ráðlagt er að minnka neyslu feits kjöts og neyta frekar meira af hvítu kjöti og sjávarfangi. Ferskt ...

Vala Smáradódtir spurði Ernu Kaaber einn eiganda veitingastaðarins Icelandic Fish and chips á dögunum um stefnumörkun og þjónustuframboð þessa vinsæla veitingastaðar við Tryggvagötu 8 í Reykjavík.

„Við verslum talsvert við Himneska hollustu, Banana, Heilsu og Yggdrasil. Líklega í þessari röð. Allt grænmetið okkar fáum við frá þeim tveimur fyrrnefndu ásamt tómötum og tómatpasti, kókos, agave og kókosolíu frá Himneskri. Frá ...

17. July 2007

Kaffi Hljómalind er samvinnurekið kaffihús til húsa að Laugavegi 21. Allur matur fyrir utan rjóma, smjör og osta er vottaður lífrænn og flest líka fair trade -vottað. Staðurinn býður upp á jurtafæði þar sem farið er eftir jógafræðum við val á hráefnum til að hafa hann sem næringaríkastan. Kaffið Súmatra Gayo mountain kemur frá eyjunni Súmötru í Indonesíu og er ...

13. July 2007

Næst þegar þú sérð fallegt blómaengi, af hverju ekki að tína nokkur falleg blóm til að gera fallegar sumarblómamyndir. Lítil flöt blóm virka best fyrir svona myndir. Einnig er hægt að nota laufblöð.

Þú þarft; straujárn, blóm og/eða laufblöð og vaxpappír.

Leggðu blómin á vaxpappírinn og leggðu svo annað blað af vax pappírnum ofan á og straujaðu varlega með ...

01. July 2007
Bandarískt fyrirtæki hefur tekið upp byltingarkennda aðferð við endurvinnslu á plasti, en þeir geta nú breytt plastinu aftur í olíuna og gasið sem það var unnið úr.

Allt sem til þarf segir GRC (global resource corporation), er vel stilltur örbylgjuofn og viti menn blanda efna sem gerð voru úr plasti verða aftur að olíu og gasi (ásamt nokkrum afgansefnum)
Lykillinn ...
Meira en 60 sérfræðingar um galdra frá öllum heimshornum eru í Vardo í N-Noregi þessa dagana á þriggja daga ráðstefnu um galdra. Á ráðstefnunni er heilmikil dagskrá en þar er boðið uppá umræður, fyrirlestra og kvikmyndasýningar um galdra fyrr og síðar.
Alþjóðlega miðnætursólar galdraráðstefnan er skipulöggð af skandínavískum og bandarískum háskólum.
Skipuleggjendur segja að þó áreitni og ofsóknir séu ekki ...
29. June 2007

Þriðjudaginn 26. júní opnaði fyrsti hráfæði-veitingastaðurinn „Lifandi.is“ hér á landi. Lifandi.is er til húsa að Ingólfsstræti 8 í sama húsnæði og verslunin Múltí Kúltí sem selur vörur frá Indlandi og Afríku og er rekin af vinum Indlands og Kenía. Á matseðlinum má meðal annars finna ferska grænmetis- og ávaxtasafa, súpur, grænmetisborgara, quiche, salöt, sushi og fleira girnilegt. Einnig ...

28. June 2007
Á þriðjudag tilkynntu Sameinuðu þjóðirnar að Galapagoseyjarnar fyrir utan Ekvador væru í mikilli hættu vegna mikils ferðamannastraums og innflutnings fólks til eyjanna sem setur þar af leiðandi risaskjaldbökurnar og blá-fóta boobíana (blue footed boobies) sem eyjarnar eru þekktastir fyrir í stórhættu.

„Þessi dýr eru í mikilli hættu vegna aukins ferðamannastraums og innflutnings fólks til eyjanna en einnig vegna annarra ágengra ...
Það er í tísku að vera grænn. Það er einfaldlega orðið svolítið kúl. En hvað gerum við ef við viljum vera græn og bókstaflega í tísku? Jú það er nefnilega meira í boði en maður áttar sig á.

Spænska tískufatafyrirtækið Skunkfunk hefur ákveðið að nota bambusefni, lífræna bómull og sojabaunaefni í nýju sumarlínuna sína. Flíkurnar eru ekki flestar bara umhverfisvænar ...
26. June 2007
Miðbær Manhattan í New York er örugglega ekki staður sem einhver myndi tengja við landbúnað. Hugsanlega frekar við neyslu, en aragrúi er af veitingastöðum, kaffihúsum og verslunum þar í borg.
Allur matur, hver einasta ögn sem að New York búar neyta daglega er fluttur þangað yfir þver Bandaríkin eða þveran heiminn með vörubílum, skipum eða flugvélum.
Núna hafa vísindamenn hjá ...
25. June 2007
Forseti framkvæmdarstjórnar Evrópusambandsins Jose Manuel Barroso kom til Grænlands í gær, en hann er þar ásamt danska forsetisráðherranum Andreas Fogh Rassmussen í þriggja daga heimsókn. Ástæða heimsóknarinnar er til að sjá loftslagsbreytingarnar með berum augum, en þær hafa haft mikil áhrif á daglegt líf sjómanna og veiðimanna og dýralíf þar í landi. „Grænland, ásamt öðrum löndum í heiminum, er að ...
25. June 2007
Leikkonan barmgóða Pamela Anderson hefur sent forseta Finnlands formlegt bréf þar sem hún fordæmir loðfeldaframleiðslu þar í landi.
Í bréfinu til Tarja Halonen segir Anderson „ég er stolt af finnska uppruna mínum, en vonsvikin að heyra að fleiri refir eru drepnir í Finnlandi en næstum allsstaðar annarsstaðar í heiminum.
Anderson sem berst fyrir réttindum dýra var í heimsókn í Finnlandi ...
Þeir sem leggja leið sína í miðbæ Reykjavíkur ættu að kíkja í heimsókn hjá hollustu og hamingju markaðnum sem staðsettur er fyrir utan Home-Gistiheimilið við Skólastræti 1 í Reykjavík. Markaðurinn verður opinn allar helgar í sumar út ágúst og þar getur fólk hlaðið sig með orku, gleði og jákvæðni.
Þær stöllur Rúna Björg og Agnes Lind hjá Ráðhúsblómum, Bankastræti 4 ...
22. June 2007
Í vikunni opnaði vefsíða í Bretlandi með reiknivél sem getur reiknað hversu mikil áhrif einstaklingar hafa á umhverfi sitt. Reiknivélin er kannski ekki ósvipuð og reiknivélar Kolviðar og Orkuseturs, en hún er miklu nákvæmari. Hún spyr ýmissa spurninga um heimilisaðstæður og reiknar út hversu mikil áhrif heimilislífið hefur á umverfið, hún reiknar saman orkunotkun ýmissa heimilistækja og spyr um almenna ...
22. June 2007

Skiptar skoðanir voru á borgarafundi um álver á Keilisnesi, í Vogum á Vatnsleysuströnd í gærkvöldi. Fjöldi bæjarbúa voru mættir á fundinn en þar samþykkti mikill meiri hluti íbúa að gefa bæjarstjórninni umboð til að hefja formlegar viðræður við fulltrúa Alcan um byggingu álvers á Keilisnesi.

Um 130-40 manns mættu á fundinn og voru mjög skiptar skoðanir um hvort að bygging ...

Alþjóðaleikar ungmenna hefjast með glæsilegri opnunarhátíð á morgun fimmtudaginn 21. júní kl. 17.00. Alþjóðaleikarnir verða þeir 41. í röðinni en þeir hafa verið haldnir 
árlega síðan 1968, síðast í Bangkok. Leikarnir eru fjölmennasti alþjóðlegi íþróttaviðburður sem haldin hefur verið hér á landi og má búast við um 2000 erlendum gestum vegna þeirra. Um 300 íslensk börn víðsvegar af landinu ...
20. June 2007

Vorið er komið á norðurheimskautsslóðum mörgum vikum fyrr en fyrir áratug síðan samkvæmt áratugs rannsókn á lífi á norðurslóðum. Hækkandi hitastig veldur því að snjórinn bráðnar mun fyrr en áður, sem lengir sumarið og raskar viðkvæmu vistkerfinu, segja vísindamenn.
Breytingin á árstíðunum, eitt augljóstasta dæmi loftslagsbreytinga var uppgötvuð af rannsóknarmönnum sem fylgdust með mismunandi mynstri vorsins í um 10 ár ...

19. June 2007

Kanadabúar eru hvattir til að vera umhverfisvænir jafnvel eftir dauðann. Kanadískir aðgerðasinnar segja að „grænar“ jarðarfarir geti hjálpað þeim sem farnir eru yfir móðuna miklu að leggja sitt af mörkum að sjálfbæru umhverfi. Notast skal við lífbrjótanleg líkklæði og kistur og ekki er æskilegt að klæða gröfina að innan né setja legsteina hjá gröfinni.
Umhverfisverndunarsinnar geta bætt þessu á listann ...

Þeir sem leið eiga um Austurland í sumar ættu að gera sér ferð á einn af fuglaskoðunarstöðum Djúpavogshrepps og skoða fuglalífið en hreppurinn hefur löngum þótt áhugaverður meðal áhugafólks um fugla og fuglaskoðun.
Einstaklega mikið fuglalíf er í hreppnum og eru fuglaskoðunarstaðir alls fjórir talsins í Álftafirði, Berufirði, Papey og á Búlandsnesi. Einn af kostum þessa landsvæðis er óspillt náttúra ...

Náttúran.is fór í heimsókn í Skólagarða Reykjavíkur á dögunum, nánar tiltekið í Skerjafjörðinn. Þar voru krakkarnir á fullu við að setja niður grænmeti, kryddjurtir og blóm en öll gróðursetningin fór fram nú í vikunni 7.-15. júní. Hverjum einstaklingi er úthlutað 34 plöntum, 10 tegundum af forræktuðu grænmeti, 3 stk. af 2 tegundum af kryddjurtum og 3 sumarblóm. Þau ...

15. June 2007

Breska ríkisstjórnin var harðlega gagnrýnd í gær eftir að hafa brugðist í stuðningi sínum við Fair trade* - sanngirnisvottuð viðskipti þrátt fyrir það að hafa sagst ætla að aðstoða fátæk lönd og styðja þau í sanngjörnum viðskiptum sem dregið gæti úr fátækt.Í skýrslu sem alþjóðaþróunarnefnd þingmanna í Bretlandi vann að, segir að Alþjóðaþróunardeildin (**Department for International Development, DIFD) sé eftir ...

15. June 2007

Afhverju ekki að bjóðast til að hjálpa mömmu og pabba í garðinum?

Tína rusl, reyta arfa, raka, hjálpa til við að gróðursetja blóm og almennt sjá til þess að vel sé gengið um garðinn.

Þú getur líka rannsakað garðinn þinn, hvað finnurðu þar, hvaða liti sérðu og hvaða hljóð heyrirðu? Sérðu kannski einhver skordýr í garðinum eða fugla í trjánum ...

15. June 2007

Þeir hundruðu þúsund sem skrifuðu undir undirskriftalista Avaaz samtakanna sem er stærsti undirskriftalisti um loftslagsbreytingar í sögunni geta verið stoltir en þeir höfðu áhrif á það að G8 ætlar að byrja samningaviðræður í ár um milliríkjasamning um loftslagbreytingarnar.
Í vikunum fyrir G8 fundinn á meðan Þýskalandi hvatti aðrar ríkistjórnir að styðja samningaviðræður um loftslagsbreytingar, reyndi Bush forseti að koma alveg ...

14. June 2007
Þann 19. maí síðastliðinn, opnaði á Kjarvalstöðum sýning á verkum íslenskra hönnuða sem ber nafnið Magma/Kvika. Sýninging er ein sú viðamesta sem haldin hefur verið á verkum íslenskra hönnuða en þar eru m.a. til sýnis húsgögn, fatnaður, skartgripir, matargerð, ljós, hátæknihönnun, myndir, prjónaverk, byggingarlist o.fl.
Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir hönnuður er sýningarstjóri en hún auk meistara námi frá ...
14. June 2007
Það er sumar í París og frá og með 15. júlí ætlar borgin að bjóða upp á 10.648 hjól til leigu á 750 stöðvum um alla borgina og síðan tvöfalda þann fjölda fyrir árið 2008. Þannig geta vegfarendur tekið hjól á einni stöð og skilað henni á annarri.
Hugmyndin er þróuð frá hjóla verkefnum í Evrópu á sjöunda áratugnum ...

Atvinnuhópur Framtíðarlandins efndi til fundar í Norræna húsinu í morgun og kynnti þar skýrslu sem að hópurinn tók saman fyrr á þessu ári

Í skýrslunni er reynt að leita svara við þeirri spurningu hvort að bygging Kárahnjúkavirkjunar og álvers í Reyðarfirði hafi verið rétt og skynsamleg miðað við arðsemi, umhverfiskostnað, lýðræði, byggðasjónarmið og hagstjórn.
Sigurður Jóhannesson, hagfræðingur og einn skýrsluhöfunda ...

Herferð til að gera jólin 2007 plastpokafrí hefst þessa vikuna í Englandi. Markmiðið er að gera plastpoka eins púkalega og að klæðast pels eða loðfeld.
Herferðin er leidd af félagslegu umbótahreyfingunni We are What We Do (WAWWD) eða Við erum það sem við gerum, en samtökin eru einnig á bakvið töskuna „I’m not a plastic bag“ eða „ég er ...
12. June 2007

Í skýrslu Playfair Alliance sem lögð var fyrir Alþjóða Ólympíunefndina í London nú í dag kemur fram að í fjórum verksmiðjum sem rannsakaðar voru í Kína eru börn frá 12 ára aldri látin vinna við framleiðslu á minjagripum fyrir Ólympíuleikana sem haldnir verða í Peking í ágúst 2008. Sum börnin þurfa að vinna allt uppí 15 tíma á dag 7 ...

Hversu miklu rusli hendum við á dag og hverju erum við aðallega að henda?

Chloe og Andres Gardner eiga 1 árs tvíbura og einn 5 ára strák. Þau henda að meðaltali á einum degi:

  • 10 bleyjum og þurrkum
  • mörgum plastpokum
  • pökkum utan af matvælum
  • pakkningum og umbúðum
  • jógúrtdósum
  • plastflöskum
  • umbúðum af Baby bell osti (vax)
  • umbúðum af hrískökum
  • kartöfluhýði og ...
11. June 2007
Whole Foods lífræna verslunarkeðjan hefur opnað sína fyrstu verslun í Evrópu, nánar tiltekið í London, Englandi. Talsmenn Whole Foods segja að það hafi lengi verið mikill áhugi á að opna verslun í Evrópu og England þá frábær staður til að byrja á. Það má segja að viðbrögðin hafi verið frábær þegar búðin sem er á þremur hæðum á Kensington High ...
07. June 2007
7. tölublað fréttablaðsins The Reykjavik Grapevine er svokallað grænt tölublað. Þar er lögð áhersla á að koma upplýsingum til fólksins, skapa hlutlausa, opna og málefnalega umræðu um umhverfið og hvernig mögulegt er að leysa þessi sjálfsköpuðu vandamál tengd umhverfinu.
Blaðið sem er gefið út á ensku og ætlað erlendum ferðamönnum vekur athygli á því sem um er að vera á ...
07. June 2007

Neytendur þurfa meiri upplýsingar um umhverfisáhrif matvæla sem þeir kaupa ef að þeir eiga að geta tekið góðar, grænar ákvarðanir, samkvæmt hópi rannsóknamanna sem hafa unnið að nákvæmum athugunum á umhverfisáhrifum matvæla. Þeir færa rök fyrir því að það að einblína á flutning matvæla gefi ekki góða heildarmynd og geti haft neikvæð áhrif.
Matvöruverslanir í Bretlandi eins og Tesco og ...

05. June 2007
Á morgun verður haldinn hátíðlegur um víða veröld Alþjóðadagur umhverfisins. Eins og áður var nefnt í frétt um umhverfishátíð í Osló, hefur 5. júní verið haldinn hátíðlegur síðan árið 1972 þegar Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að dagurinn yrði helgaður umhverfisvernd.
Dagurinn er haldinn hátíðlegur á marga mismunandi vegu um víða veröld en með sama markmiði að bæta og vernda umhverfi okkar.

04. June 2007

Oslóborg kynnir með stolti umhverfishátíð sína sem hefst á Alþjóðadegi umhverfisins 5. júní og stendur til 10. júní. Hátíðin á að vekja atygli almennings á umhverfi sínu og vandamálum sem við stöndum frammi fyrir vegna loftslagsbreytinga og kynna hversu auðvelt er að leggja sitt af mörkum og lifa á umhverfisvænni hátt.
Dagskráin er afar fjölbreytileg og samanstendur af ólíkum áhugaverður ...

02. June 2007

Að gróðursetja tré er ekki bara gott fyrir náttúruna heldur getur það verið reglulega skemmtilegt verkefni fyrir fjölskylduna að gera saman.

Finndu góðan stað til að gróðursetja tréð, t.d. úti í garði, hjá sumarbústaðinum eða á næsta skógræktarsvæði. Skoðaðu vel hvernig tré hentar best loftslaginu og stærð garðsins eða svæðisins, þú getur t.d. farið á næsta bókasafn og ...

Auglýsingaherferð Lexus þar sem þeir auglýsa fjórhjóladrifin götujeppa sem „umhverfisvænan“ hafa verið bannaðar í Bretlandi af auglýsingasambandinu þar í landi. Yfirskrift auglýsingaherferðar Lexus RX 400h var: Mikil afkastgeta, lítill útblástur, ekkert samviskubit.

Auglýsinginn var sögð villandi, þar sem það var gefið til kynna að götujeppinn hefði lítil sem engin skaðleg áhrif á umhverfið.

25. May 2007

Að endurvinna þarf ekki að vera flókið né tímafrekt. Endirvinnslustöðvarnar hafa gert þetta einfalt og þægilegt fyrir heimili, þar má nefna Sorpu, sem hefur komið upp 80 grenndargámum í nær öll hverfi á höfuðborgarsvæðinu. Þar er tekið við dagblöðum, tímaritum og sléttum pappa. Einnig hefur verið komið upp fleiri útibúum frá stærstu endurvinnslustöðvunum á höfuðborgarsvæðinu og minni endurvinnslufyrirtæki hafa tekið ...

24. May 2007

Að eitthvað „sé grænt“ getur bæði þýtt að það sé grænt á litinn eða í nýrri merkingu orðsins að það sé „umhverfisvænt“, allavega „umhverfisvænna en annað“.

En hvar liggur línan, hver eru viðmiðin og hvenær megum við byrja að tala um að eitthvað „sé grænt“?
Orðið „grænt“ er að mínu mati notað of frjálslega. Í augum hins almenna neytanda (t ...

Síðasta laugardag var spilaður úrslitaleikur í ensku bikarkeppninni á nýjum Wembley leikvangi í London. Umhverfisáhrif eins slíks úrslitaleikjar eru talin vera gríðarleg meðal annars vegna neyslu hins almenna fótboltaaðdáenda á bjór og skyndibita. „Þetta eru einkum mikið unnar matar og drykkjar vörur sem eru mjög orkufrekar í framleiðslu“ segir Dr. Andrea Collins frá Háskólanum í Cardiff, en hún leiddi hóp ...

21. May 2007

Þegar undirritaða bar að garði á græna tónleika Framtíðarlandsins í gær, föstudag má segja að það hafi verið fámennt en góðmennt. Hljómsveitirnar Hjaltalín, Benni Hemm Hemm, Bogomil Font og Flís og Sprengjuhöllin stigu á svið ásamt fleirum og eftir því sem leið á kvöldið fjölgaði í áhorf- og áhlustendahópnum. Skemmtileg stemmning ríkti og spenna var í loftinu vegna yfirvofandi kosninga ...

Fulltrúi frá Landbúnaðarháskóla Íslands kynnti í gær nám skólans á göngugötu Kringlunnar. Athygli vöktu einnig tveir bílar sem voru til sýnis í Kringlunni. Þetta voru Volkswagen metan- bílar frá Heklu hf. sem skólinn festi fyrir skömmu kaup á.
Hekla hf. er leggur um þessar mundir áherslu á gæði og umhverfsvæni metan bíla.

Sjá vefsíðu Heklu hf. um Volkwagen metan bílana ...

Íslandsvinir efndu til blaðamannafundar á kaffi Hljómalind í morgun í tilefni af útgáfu upplýsingabæklings um álframleiðslu og virkjanaáform á Íslandi. Bæklingur Íslandsvina hefur þann tilgang að jafna vogarskálarnar hvað varðar upplýsingar um virkjanaáform og afleiðingar þeirra fyrir Ísland og Íslendinga um ókomin ár. Upplýsingastreymið frá Landsvirkjun og ríkisstjórninni hafi ekki að markmiði að sýna okkur hverjar afleiðingarnar muni verða, gangi ...

02. May 2007

Framkvæmdastjóri Gróðurs fyrir fólk í landnámi Ingólfs, Björn G. Jónsson leggur til í grein í Morgunblaðinu í dag að lífrænn úrgangur verði nýttur til skógræktar og uppgræðslu í landnámi Ingólfs sem markast af strandlengju Reykjanesskagans og í austri af Ölfusá, Sogi, Þingvallavatni og botni Hvalfjarðar. Fyrst og fremst er átt við lífrænan heimilisúrgang og leggur hann til að úrganginum verði ...

Í gær var 5 grunnskólum veitt viðurkenningin „Varðliðar umhverfisins“ á degi umhverfisins sem haldin var hátíðlegur í gær. Þeir grunnskólar sem hlutu viðurkenninguna voru Grunnskóli Tálknafjarðar fyrir umhverfissáttmála, Foldaskóli fyrir ljósmyndaverkefni sem fjallaði um mengun og sorphirðu, bekkur 53 í Hólabrekkuskóla fyrir verkefnið ruslpóstur, 9. bekkur Álftamýraskóla fyrir verkefnið „Við eigum aðeins eina jörð“ og Lýsuhólsskóli fyrir stikun gönguleiða um ...

Í gær þann 25.04.2007 á degi umhverfisins var vefurinn Náttúran.is opnaður á uppskeruhátíð umhverfisráðuneytisins sem haldin var að Kjarvalsstöðum. Það var umhverfisráðherra, Jónína Bjartmarz sem átti heiðurinn af því að opna vefinn formlega.

Á hátíðinni voru einnig veittar viðurkenningar til 5 grunnskóla fyrir áhugavert starf í þágu umhverfisins. Nemendur úr Hólabrekkuskóla, Grunnskóla Tálknafjarðar, Álftamýrarskóla, Foldaskóla og Lþsuhólsskóla ...

79. Óskarsverðlaunahátíðin var haldin í gærkvöldi og var þá brotið blað í sögu Óskarsins en hátíðin var fyrsta umhverfisvæna Óskarsverðlaunahátíðin sem haldin hefur verið.
Laura Ziskin framkvæmdarstjóri hátíðarinnar og starfsfólk hennar settu sér þau markmið að velja aðeins vörur og þjónustu sem að voru með þá stefnu að draga úr hættunum sem stafa af gróðurhúsaárhrifum, útrýmingu dýrategunda, eyðingu regnskóganna, eiturefnaúrgangi ...
26. February 2007

Nýtt efni:

Messages: