Lagnir og kerfi 04/30/2014

Í sjálfbærri byggingu er takmarkið að nota lagnir og kerfi sem gefa gott innanhússloftslag og virka án mikils viðhalds eða sérfræðikunnáttu. Lagnir og kerfi eins og upphitun, rafmagn, vatnslagnir, frárennsli og loftræsting eru orðin flóknari en áður. Nýjasta viðbótin er upplýsingatækni (information technology, IT) til að stjórna mismunandi kerfum.

Það sem hefur áhrif á vellíðan fólks innandyra:

  • hitastig
  • loftgæði (ferskt loft, lykt, ryk, svifryk, útblástur)
  • hljóðgæði (hljóðstyrkur, bergmál, hávaði og titringur)
  • ljósgæði (lýsing, ljósstyrkur, litasamsetning, dagsljós)
  • rafloftslag. Rafloftslag fer eftir ...

Grunnvatn kallast það vatn sem eru undir yfirborði jarðar í holrými í bergi og í sprungum. Grunnvatn myndar svokallaða vatnsveita (aquifers) og það getur fossað fram í lækjum og uppsprettum. Grunnvatnið getur verið nokkurra þúsund ára gamalt og það hreinsast yfirleitt vel á leið sinni í gegnum hraun og setlög sem virka eins og mengunarsíur. Grunnvatn er oft kalt og ...

Í sjálfbærri byggingu er takmarkið að nota lagnir og kerfi sem gefa gott innanhússloftslag og virka án mikils viðhalds eða sérfræðikunnáttu. Lagnir og kerfi eins og upphitun, rafmagn, vatnslagnir, frárennsli og loftræsting eru orðin flóknari en áður. Nýjasta viðbótin er upplýsingatækni (information technology, IT) til að stjórna mismunandi kerfum.

Það sem hefur áhrif á vellíðan fólks innandyra:

  • hitastig
  • loftgæði (ferskt ...

Í sjálfbæru samfélagi er notað rafmagn sem framleitt er með endurnýjanlegum orkugjöfum eins og vatnsorku, vindorku og sólarorku. Ísland er ríkt af vatnsorku og jarðvarma og anna Íslendingar raforkuþörf sinni að 99,9% með þessum sjálfbæru innlendu orkugjöfum. Nýting á orku fallvatna hefur engin áhrif á afrennsli af landinu og því ekki hægt að ofnýta þessa orku. Vinnsla jarðhita er ...

Vatnið sem kemur úr krananum á Íslandi er yfirleitt af besta gæðaflokki sem þekkist. Ef eitthvað er að kranavatninu þínu þá er það yfirleitt vegna tæringar í þeim vatnslögnum sem liggja að húsinu frá stofnæðinni.

Þótt við Íslendingar séum svo lánsamir að eiga nóg af vatni þá er óþarfi að bruðla með það. Betra er að venja sig á að ...

Upphitun og kæling

Leitast skal við að nota endurnýjanlega orku til upphitunar og kælingar. Á Íslandi eru hús hituð upp með endurnýjanlegri orku, þ.e. jarðvarma, en hann finnst einungis á fáum stöðum á jörðinni. Á Íslandi er jarðvarmi nýttur bæði til upphitunar á húsum og til rafmagns-framleiðslu. Um 90% Íslendinga hafa aðgang að hitaveitu en hinir nota rafmagnshitun.

Hægt ...

Aðlögun að náttúrunni

Áður en byrjað er að skipuleggja hvar og hvernig skal byggja þarf að spyrja eftirfarandi: Hvaða auðlindir eru til staðar og hvaða not eru af þeim? Val á byggingarstað getur haft mikil áhrif á orkunotkun húsa. Til dæmis getur skjól frá trjám komið í veg fyrir að hitahjúpur húss, sem myndast við upphitun, blási burtu. Þannig sparast ...

Að byggja heilbrigð hús fjallar fyrst og fremst um hvernig byggja skal hús sem fólki líður vel í án þess að skaða húsbyggjandann og náttúruna. Í hinum vestræna heimi þá eyðir fólk að jafnaði um 90% af tíma sínum innan dyra. Því er eðlilegt að það verði fyrir áhrifum af þeim húsum sem það býr og starfar í. Það sem ...

Upphitun

Til að stuðla að sjálfbæru samfélagi þarf að bæta orkunýtingu húsa og þar með minnka orkuþörf þeirra. Hægt er að hanna hús fyrir hvaða loftslag sem er með því að leggja áherslu á orkuný tni og nýtingu sólarvarma. Hús tapa orku í gegnum skel sína, þ.e. þak, veggi, gólf, glugga, dyr og með lofti og affallsvatni. Gluggarnir eru ...

Nýtt efni:

Messages: