Alþjóðlegur dagur dýranna 2012 10/01/2012

World Animal Day - Alþjóðlegi dagur dýranna var skilgreindur á ráðstefnu vistfræðinga í Flórens á Ítalíu 1931. Markmiðið í upphafi var að vekja athygli á dýrategundum í útrýmingarhættu. 4. október var valinn af þvi að hann er hátíðardagur verndardýrlings dýranna, heilags Frans frá Assisi. Þann dag opna kirkjur um allan heim dyr sínar fyrir dýrunum til að veita þeim blessun.

Frá upphafi hefur Alþjóðlegi dagur dýranna verið haldinn hátíðlegur í því skyni að votta dýrum og velunnurum þeirra virðingu. Þó fyrirkomulag ...

World Animal Day - Alþjóðlegi dagur dýranna var skilgreindur á ráðstefnu vistfræðinga í Flórens á Ítalíu 1931. Markmiðið í upphafi var að vekja athygli á dýrategundum í útrýmingarhættu. 4. október var valinn af þvi að hann er hátíðardagur verndardýrlings dýranna, heilags Frans frá Assisi. Þann dag opna kirkjur um allan heim dyr sínar fyrir dýrunum til að veita þeim blessun.

Frá ...

01. October 2012

Hópur aðgerðarsinna á vegum Samtaka lífrænna neytenda SLN-VB og NAUST Náttúruverndarsamtaka Austurlands lagði upp í langt ferðalag í gær til að koma því til leiðar að ógn sem hreindýrum stafar af vegna girðinar í landi bænda í Flatey á Mýrum verði útrýmt.

Vandamálið teigir anga sína langt aftur í tímann. Girðingarnar eru ólöglegar skv. girðingarlögum og athafnaleysi við að fjarlægja ...

Starfshoópur Samtaka lífrænna neytenda - Velferð búfjár (SLN-VB) er 15 manna starfshópur innan Samtaka lífrænna neytenda (www.lifraen.is) Hann skorar á yfirvöld og eftirlitsaðila að fara að lögum og beita öllum tiltækum úrræðum til að stöðva og koma í framtíðinni í veg fyrir langvarandi illa meðferð búfjár á bænum Stórhóli í Álftafirði sem og hjá o ...

Nýtt efni:

Messages: