Kúmentínsla í Viðey 08/13/2012

Vegna mikillar blíðu í sumar færum við kúmentínsluna fram til 14. ágúst. Kúmentínslan hefur undanfarin ár verið geysilega fjölmenn því þá koma allir sem vettlingi geta valdið með plastpoka og skæri og sækja sér kúmen fyrir veturinn. Viðeyjarkúmenið er þekkt fyrir einstök gæði, það er fíngerðara en búðarkúmenið, bragðmeira og sætara. Einstaklega gott í baksturinn, að ekki sé minnst á kaffið!

Engin formleg leiðsögn er um Viðey þetta kvöld en aðstoð veitt og aðferðin sýnd þeim sem ekki hafa áður ...

Vegna mikillar blíðu í sumar færum við kúmentínsluna fram til 14. ágúst. Kúmentínslan hefur undanfarin ár verið geysilega fjölmenn því þá koma allir sem vettlingi geta valdið með plastpoka og skæri og sækja sér kúmen fyrir veturinn. Viðeyjarkúmenið er þekkt fyrir einstök gæði, það er fíngerðara en búðarkúmenið, bragðmeira og sætara. Einstaklega gott í baksturinn, að ekki sé minnst á ...

Nýtt efni:

Messages: