Í gær dró úr gosvirkni í Holuhrauni. Þá var aðeins miðhluti gossprungunnar virkur og sloknað á gígnum Suðra. Hæstu strókarnir úr gígnum Baugi voru 120 metrar en gígurinn er orðinn 60 metra hár.
Þetta kemur fram á facebook síðu Jarðvísindastofnunar. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur sem staddur er norðan Dyngjujökuls sagði í samtali við fréttastofu að jarðvísindamenn hafi ekki komist að gosstöðvunum ...
Efni frá höfundi
Dró úr gosvirkni í gær - mikil gasmengun á svæðinu 09/14/2014
Í gær dró úr gosvirkni í Holuhrauni. Þá var aðeins miðhluti gossprungunnar virkur og sloknað á gígnum Suðra. Hæstu strókarnir úr gígnum Baugi voru 120 metrar en gígurinn er orðinn 60 metra hár.
Þetta kemur fram á facebook síðu Jarðvísindastofnunar. Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur sem staddur er norðan Dyngjujökuls sagði í samtali við fréttastofu að jarðvísindamenn hafi ekki komist að gosstöðvunum í morgun vegna gasmengunar, en til standi að fara þangað fyrir hádegi. Hann minnir á að áður hafi dregið úr ...